Minnisblað birt á Wikileaks 30. desember 2009 13:56 Upplýsingasíðan WikiLeaks birtir í dag minnisblað sem fullyrt er að sé eitt af leyniskjölunum svokölluðu. Minnisblaðið er sagt vera frá fundi í byrjun nóvember í fyrra. Upplýsingasíðan WikiLeaks birtir í dag minnisblað sem fullyrt er að sé eitt af leyniskjölunum svokölluðu sem þingmenn fá aðgang að í sérstöku herbergi á Alþingi. Minnisblaðið er frá fundi fjögurra íslenskra embættismanna 4. nóvember í fyrra með sjö fastafulltrúum ESB-ríkja. Á fundinum gerðu fulltrúar Íslands grein fyrir stöðu mála hér á landi eftir bankahrunið. Afar mikilvægt væri að aðildarríki ESB gerðu sér grein fyrir þeirri stöðu sem Ísland væri í. Peter Sellal, fastafulltrúi Frakklands, sagði alla vita vel við hvaða vanda Íslendingar ættu að etja. Verkefnið væri að reyna að finna lausn á vafamálum varðandi innistæðutryggingar. Evrópusambandið væri reiðubúið til að veita aðstoð. Þegar fundurinn var haldinn voru Frakkar í forystu fyrir Evrópusambandið. „Sellal lagði áherslu á að ekki væri hægt að komast með málið lengra nema að ekki leiki minnsti vafi á lagaskyldunni til greiðslu lágmarksverndarinnar. Fyrr væri ekki hægt að ræða málið á pólitískum forsendum. Hægt væri að byggja viðræðurnar á áliti lagasérfræðinganna. Ef að aðilar geti komið saman um það þá sé hægt að ná niðurstöðu fljótt og vel, og ESB og aðildarríkin muni koma hratt til aðstoðar til þess að loka ,,fjárhagspakkanum'' á vettvangi IMF," segir í minnisblaðinu. Auk Íslendinganna sátu fundinn fastafulltrúar Þjóðverja, Breta, Hollendinga, Austurríkismanna, Finna, Svía og Dana. Minnisblaðið er hægt að lesa hér. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Upplýsingasíðan WikiLeaks birtir í dag minnisblað sem fullyrt er að sé eitt af leyniskjölunum svokölluðu sem þingmenn fá aðgang að í sérstöku herbergi á Alþingi. Minnisblaðið er frá fundi fjögurra íslenskra embættismanna 4. nóvember í fyrra með sjö fastafulltrúum ESB-ríkja. Á fundinum gerðu fulltrúar Íslands grein fyrir stöðu mála hér á landi eftir bankahrunið. Afar mikilvægt væri að aðildarríki ESB gerðu sér grein fyrir þeirri stöðu sem Ísland væri í. Peter Sellal, fastafulltrúi Frakklands, sagði alla vita vel við hvaða vanda Íslendingar ættu að etja. Verkefnið væri að reyna að finna lausn á vafamálum varðandi innistæðutryggingar. Evrópusambandið væri reiðubúið til að veita aðstoð. Þegar fundurinn var haldinn voru Frakkar í forystu fyrir Evrópusambandið. „Sellal lagði áherslu á að ekki væri hægt að komast með málið lengra nema að ekki leiki minnsti vafi á lagaskyldunni til greiðslu lágmarksverndarinnar. Fyrr væri ekki hægt að ræða málið á pólitískum forsendum. Hægt væri að byggja viðræðurnar á áliti lagasérfræðinganna. Ef að aðilar geti komið saman um það þá sé hægt að ná niðurstöðu fljótt og vel, og ESB og aðildarríkin muni koma hratt til aðstoðar til þess að loka ,,fjárhagspakkanum'' á vettvangi IMF," segir í minnisblaðinu. Auk Íslendinganna sátu fundinn fastafulltrúar Þjóðverja, Breta, Hollendinga, Austurríkismanna, Finna, Svía og Dana. Minnisblaðið er hægt að lesa hér.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira