Borgaði 13 milljarða fyrir hlut í Kaupþingi daginn áður en bankinn féll 15. janúar 2009 18:31 Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. Þann 22. september á síðasta ári keypti Sheik Mohamed bin Khalifa Al-Thani, bróðir emírsins í Katar, fimm prósent hlut í Kaupþingi í gegnum fjárfestingarfélag hans Q Iceland Finance. Kaupverðið var tuttugu og fimm komma sex milljarðar króna. Kaupin vöktu talsverða athygli á sínum tíma og efasemdir hafa verið um hvort að greiðsla hafi raunverlega verið reidd af hendi. Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur og eini stjórnarmaðurinn í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, segir að félagið hafi fengið lán hjá Kaupþingi fyrir helming hlutarins sem keyptur var og lagt var fram veð fyrir hinum helmingnum. Telma vildi ekki koma í viðtal í dag en í samtali við fréttastofu sagði hún lánið hafa verið tekið tekið við kaupin og að það þá hafa verið tólf og hálfur milljarður króna. Það var síðan greitt til baka 8. október, daginn fyrir þjóðnýtingu Kaupþings. Þá voru greiddir tæpir þrettán komma þrír miljarðar króna með vöxtum, en vextirnir voru um fjögur hundruð milljónir króna. Greiðslan kom í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. Telma segir að fullkomlega eðlilega hafi verið staðið að málu og allt tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins. Telma sýndi fréttamanni kvittun fyrir greiðslunni en vildi þó ekki að tekin yrði mynd af henni allri. Ekki náðist í Steinar Guðgeirsson formann skilanefndar Kaupþings í dag vegna málsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39