ConocoPhillips hefur áhuga á Jan Mayen svæðinu 19. október 2009 10:06 Bandaríski olíurisinn ConocoPhillips hefur áhuga á olíuleit og vinnslu á Jan Mayen svæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni offshore.no þar sem greint er frá árlegri ráðstefnu Samtaka norska olíuiðnaðarins (OLF) sem haldin var í síðustu viku. Meðal þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnu OLF var James J. Milva stjórnarformaður ConocoPhillips en það er þriðja stærsta orkufyrirtæki Bandaríkjanna og það stærsta í olíu- og gasvinnslu í Alaska. Milva segir að ConocoPhillips sé nú að leita að nýjum risaolíusvæðum í líkingu við Ekofisk. Fyrirtækið hafi mestan áhuga á að leita að olíu á nýjum svæðum á norska landgrunninu eins og Lófóten og Vesterålen. „Jan Mayen er líka áhugavert fyrir ConocoPhillips," segir Milva en eins og kunnugt er af fréttum, m.a. hér á síðunni, er mikil pólitísk andstaða í Noregi fyrir því að heimila leit við Lófóten og Vesterålen. Fréttin á offshore.no sýnir að alþjóðlegir olíurisar vita af Jan Mayen, þar með væntanlega einnig Drekasvæðinu, en hingað til hafa norsk olíufyrirtæki einkum haft áhuga á olíuleit á þeim slóðum. Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski olíurisinn ConocoPhillips hefur áhuga á olíuleit og vinnslu á Jan Mayen svæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni offshore.no þar sem greint er frá árlegri ráðstefnu Samtaka norska olíuiðnaðarins (OLF) sem haldin var í síðustu viku. Meðal þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnu OLF var James J. Milva stjórnarformaður ConocoPhillips en það er þriðja stærsta orkufyrirtæki Bandaríkjanna og það stærsta í olíu- og gasvinnslu í Alaska. Milva segir að ConocoPhillips sé nú að leita að nýjum risaolíusvæðum í líkingu við Ekofisk. Fyrirtækið hafi mestan áhuga á að leita að olíu á nýjum svæðum á norska landgrunninu eins og Lófóten og Vesterålen. „Jan Mayen er líka áhugavert fyrir ConocoPhillips," segir Milva en eins og kunnugt er af fréttum, m.a. hér á síðunni, er mikil pólitísk andstaða í Noregi fyrir því að heimila leit við Lófóten og Vesterålen. Fréttin á offshore.no sýnir að alþjóðlegir olíurisar vita af Jan Mayen, þar með væntanlega einnig Drekasvæðinu, en hingað til hafa norsk olíufyrirtæki einkum haft áhuga á olíuleit á þeim slóðum.
Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira