Íslensk hjón í Noregi framleiða harðfiskflögur 20. mars 2009 12:37 Ljósmynd Bj¢rnar G. Hansen Íslensku hjónin Kristín Hafsteinsdóttir og Kristjón Bergmundsson á Sommaröy í Noregi hafa þróað og framleitt stökkar og örþunnar harðfiskflögur sem hvorki molna né lykta. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að hollara verði það ekki. Orkumikil próteinsprengja sem varðveitir öll næringarefni fisksins og bragðast eins og harðfiskur, segir í Trend og Tradisjon, tímariti um mat sem er gefið út í Norður-Noregi. Þau Kristín og Kristjón vilja ekki láta uppskátt um hvernig flögurnar eru búnar til. "Við fengum hugmyndina óvænt og höfum varið tíma í að þróa hana," segja hjónin í viðtali við Trend og Tradisjon. "Við erum mjög vandfýsin á hráefni, aðeins það besta er notað í framleiðslu á Hafgulli. Allt annað er framleiðsluleyndarmál." 10 þúsund pokum af þessu sælgæti verður dreift í valdar verslanir. Nú bíða þau spennt eftir viðtökunum. Fyrstu kynningar lofa góðu, fólk er mjög hrifið, segir Kristjón Bergmundsson. Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Íslensku hjónin Kristín Hafsteinsdóttir og Kristjón Bergmundsson á Sommaröy í Noregi hafa þróað og framleitt stökkar og örþunnar harðfiskflögur sem hvorki molna né lykta. Fjallað er um málið á vefsíðunni Interseafood.com. Þar segir að hollara verði það ekki. Orkumikil próteinsprengja sem varðveitir öll næringarefni fisksins og bragðast eins og harðfiskur, segir í Trend og Tradisjon, tímariti um mat sem er gefið út í Norður-Noregi. Þau Kristín og Kristjón vilja ekki láta uppskátt um hvernig flögurnar eru búnar til. "Við fengum hugmyndina óvænt og höfum varið tíma í að þróa hana," segja hjónin í viðtali við Trend og Tradisjon. "Við erum mjög vandfýsin á hráefni, aðeins það besta er notað í framleiðslu á Hafgulli. Allt annað er framleiðsluleyndarmál." 10 þúsund pokum af þessu sælgæti verður dreift í valdar verslanir. Nú bíða þau spennt eftir viðtökunum. Fyrstu kynningar lofa góðu, fólk er mjög hrifið, segir Kristjón Bergmundsson.
Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent