Viðskipti innlent

Greiðslustöðvun Straums framlengd

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur framlengt greiðslustöðvun Straums en hún rann út í lok síðustu viku.

Samkvæmt tilkynningu nær framlengingin til 11. desember n.k.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×