Enn hækkar DeCode 22. september 2008 14:17 Kári Stefánsson, forstjóri DeCode. Mynd/GVA Gengi hlutabréfa í DeCode hækkaði um tæp 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag. Það gaf lítillega eftir en hefur engu að síður hækkað um tæp 18 prósent það sem af er dags. Þetta er í engu samræmi við þróunina á hlutabréfamarkaði vestanhafs í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,19 prósent. Gengi bréfa í DeCode féll um fimmtíu prósent í síðustu viku, endaði í 40 sentum á hlut á fimmtudag og hafði aldrei verið lægra. Rætt var um það þá að gengið mætti ekki vera undir einum dal og teljast til aurabréfa (e. penny-stocks) lengur en í 30 daga. Gerðist það hafa fyrirtæki sem fall í þann flokk 180 dala til að koma bréfunum upp fyrir dalinn. Takist það ekki gætu þau átt hættu á að verða afskráð. Gengi bréfa í DeCode fór undir einn dal á hlut 10. júní í sumar og maraði þar til 2. júlí. Gengið fór lægst í 83 sent á hlut en flaug hæst í 1,7 dali á hlut. Nokkrum dögum síðar tók það að gefa eftir á ný. Breytingin nam þessu samkvæmt 104 prósentum í uppsveiflunni á þremur vikum. Síðan þá féll það í 40 sent eins og fyrr sagði. Fallið nemur 76,5 prósentum á tæpum þremur mánuðum. Gengið stendur nú í 53 sentum á hlut, hefur hækkað um 32 prósent síðan á fimmudag, og þarf því að hækka um tæp 89 prósent til viðbótar til að snerta dalinn á ný. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Gengi hlutabréfa í DeCode hækkaði um tæp 25 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á Nasdaq-markaðnum í Bandaríkjunum í dag. Það gaf lítillega eftir en hefur engu að síður hækkað um tæp 18 prósent það sem af er dags. Þetta er í engu samræmi við þróunina á hlutabréfamarkaði vestanhafs í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,17 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,19 prósent. Gengi bréfa í DeCode féll um fimmtíu prósent í síðustu viku, endaði í 40 sentum á hlut á fimmtudag og hafði aldrei verið lægra. Rætt var um það þá að gengið mætti ekki vera undir einum dal og teljast til aurabréfa (e. penny-stocks) lengur en í 30 daga. Gerðist það hafa fyrirtæki sem fall í þann flokk 180 dala til að koma bréfunum upp fyrir dalinn. Takist það ekki gætu þau átt hættu á að verða afskráð. Gengi bréfa í DeCode fór undir einn dal á hlut 10. júní í sumar og maraði þar til 2. júlí. Gengið fór lægst í 83 sent á hlut en flaug hæst í 1,7 dali á hlut. Nokkrum dögum síðar tók það að gefa eftir á ný. Breytingin nam þessu samkvæmt 104 prósentum í uppsveiflunni á þremur vikum. Síðan þá féll það í 40 sent eins og fyrr sagði. Fallið nemur 76,5 prósentum á tæpum þremur mánuðum. Gengið stendur nú í 53 sentum á hlut, hefur hækkað um 32 prósent síðan á fimmudag, og þarf því að hækka um tæp 89 prósent til viðbótar til að snerta dalinn á ný.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira