Moskva er nú orðin höfuðborg milljarðamæringa 6. mars 2008 07:49 Moskva er nú orðin höfuðborg milljarðamæringa í dollurum talið en alls búa nú 74 slíkir í borginni Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Forbes tímaritsins sem birtir nú árlega lista sína um þá ríku í heiminum. New York var löngum sú borg þar sem flestir milljarðamæringar heimsins búa. New York er í öðru sæti á listanum yfir flesta milljarðamæringa en þar búa nú 71 af þeim. Í þriðja sæti á lista Forbes er svo London með 36 milljarðamæringa. Að sögn Forbes er Rússland aðalfréttin hjá þeim í ár því milljarðamæringar þar spretta nú upp með miklum hraða. Og Forbes finnst það heillandi að hver einasti þeirra hefur auðgast á eigin hæfileikum. Enginn þeirra hafi erft auðæfi sín og meðalaldurinn hjá þeim sé aðeins 46 ár. Heildarfjöldi milljarðamæringa í Rússlandi er nú 87 talsins og þar með hefur landið næstflesta slíka í heiminum en þá stöðu hafði Þýskaland áður. Flesta milljarðamæringa er eftir sem áður að finna í Bandaríkjunum eða 469 talsins. Meðal þeirra sem eru á listanum yfir ríkustu menn Rússlands er Íslandsvinurinn og eigandi Chelsea, Roman Abramovich en eigur hans eru metnará 23,5 milljarð dollara. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Moskva er nú orðin höfuðborg milljarðamæringa í dollurum talið en alls búa nú 74 slíkir í borginni Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Forbes tímaritsins sem birtir nú árlega lista sína um þá ríku í heiminum. New York var löngum sú borg þar sem flestir milljarðamæringar heimsins búa. New York er í öðru sæti á listanum yfir flesta milljarðamæringa en þar búa nú 71 af þeim. Í þriðja sæti á lista Forbes er svo London með 36 milljarðamæringa. Að sögn Forbes er Rússland aðalfréttin hjá þeim í ár því milljarðamæringar þar spretta nú upp með miklum hraða. Og Forbes finnst það heillandi að hver einasti þeirra hefur auðgast á eigin hæfileikum. Enginn þeirra hafi erft auðæfi sín og meðalaldurinn hjá þeim sé aðeins 46 ár. Heildarfjöldi milljarðamæringa í Rússlandi er nú 87 talsins og þar með hefur landið næstflesta slíka í heiminum en þá stöðu hafði Þýskaland áður. Flesta milljarðamæringa er eftir sem áður að finna í Bandaríkjunum eða 469 talsins. Meðal þeirra sem eru á listanum yfir ríkustu menn Rússlands er Íslandsvinurinn og eigandi Chelsea, Roman Abramovich en eigur hans eru metnará 23,5 milljarð dollara.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira