Seattle lagði San Antonio 30. janúar 2008 09:31 Nýliðinn Kevin Durant keyrir á Tim Duncan í nótt Nordic Photos / Getty Images Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt þar sem óvæntustu tíðindin gerðust í Seattle. Heimamenn unnu þar aðeins sinn tíunda leik í allan vetur þegar þeir skelltu meisturum San Antonio 88-85. San Antonio spilaði án leikstjórnandans Tony Parker, en hann er með beinflísar í öðrum hælnum og fer í myndatöku í dag. Óvíst er hve lengi hann verður frá keppni, en meiðsli hans koma á slæmum tíma fyrir San Antonio sem tapaði þarna þriðja leik sínum í röð. Seattle stöðvaði 14 leikja taphrinu sem var sú lengsta í sögu félagsins. Nýliðinn Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Seattle í nótt en Manu Ginobili skoraði 29 stig fyrir San Antonio. Detroit lagði Indiana 110-104 á útivelli og vann þar þriðja leik sinn í röð eftir þrjú töp í röð í leikjunum þar á undan. Rasheed Wallace skoraði 24 stig fyrir Detroit en Mike Dunleavy skoraði 25 fyrir Indiana. Washington vann góðan sigur á Toronto 108-104 eftir framlengdan leik. Chris Bosh skoraði 37 stig og hirti 12 fráköst fyrir Kanadaliðið en Antawn Jamison skoraði 24 stig og hirti 20 fráköst fyrir Washington sem var án Caron Butler í leiknum. Boston rótburstaði Miami á útivelli 117-87 þrátt fyrir að vera án Kevin Garnett og Ray Allen. Leon Powe skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Boston og Rajon Rondo skoraði 23 stig. Mark Blount skoraði 20 stig Miami sem hitti aðeins úr 35,9% skota sinna í leiknum. Þar af skoraði Dwyane Wade aðeins 7 stig og hitti úr 1 af 9 skotum sínum. New Jersey náði loks að stöðva níu leikja taphrinu sína með 87-80 sigri á Milwaukee á heimavelli. Richard Jefferson skoraði 20 stig fyrir New Jersey en Royal Ivey var með 19 stig fyrir Milwaukee í fjarveru Michael Redd. Chicago lagði Minnesota 96-85 þar sem Kirk Hinrich skoraði 27 stig fyrir heimamenn en Al Jefferson skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota. Houston lagði Golden State á heimavelli 111-107 með hjálp stórleiks Yao Ming. Kínverjinn skoraði 36 stig og hirti 19 fráköst. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State. Phoenix burstaði Atlanta á heimavelli 125-92. Amare Stoudemire skoraði 24 stig fyrir Phoenix en Marvin Williams var með 18 stig hjá Atlanta. Loks vann LA Lakers sigur á New York 120-109 á heimavelli. Kobe Bryant átti fínan leik hjá Lakers og skoraði 24 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Jamal Crawford skoraði 22 stig fyrir New York, Nate Robinson skoraði 22 stig og gaf 9 stðsendingar og David Lee skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst. Smelltu hér til að sjá stöðuna í NBA Smelltu hér til að skoða NBA bloggið á Vísi NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt þar sem óvæntustu tíðindin gerðust í Seattle. Heimamenn unnu þar aðeins sinn tíunda leik í allan vetur þegar þeir skelltu meisturum San Antonio 88-85. San Antonio spilaði án leikstjórnandans Tony Parker, en hann er með beinflísar í öðrum hælnum og fer í myndatöku í dag. Óvíst er hve lengi hann verður frá keppni, en meiðsli hans koma á slæmum tíma fyrir San Antonio sem tapaði þarna þriðja leik sínum í röð. Seattle stöðvaði 14 leikja taphrinu sem var sú lengsta í sögu félagsins. Nýliðinn Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Seattle í nótt en Manu Ginobili skoraði 29 stig fyrir San Antonio. Detroit lagði Indiana 110-104 á útivelli og vann þar þriðja leik sinn í röð eftir þrjú töp í röð í leikjunum þar á undan. Rasheed Wallace skoraði 24 stig fyrir Detroit en Mike Dunleavy skoraði 25 fyrir Indiana. Washington vann góðan sigur á Toronto 108-104 eftir framlengdan leik. Chris Bosh skoraði 37 stig og hirti 12 fráköst fyrir Kanadaliðið en Antawn Jamison skoraði 24 stig og hirti 20 fráköst fyrir Washington sem var án Caron Butler í leiknum. Boston rótburstaði Miami á útivelli 117-87 þrátt fyrir að vera án Kevin Garnett og Ray Allen. Leon Powe skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Boston og Rajon Rondo skoraði 23 stig. Mark Blount skoraði 20 stig Miami sem hitti aðeins úr 35,9% skota sinna í leiknum. Þar af skoraði Dwyane Wade aðeins 7 stig og hitti úr 1 af 9 skotum sínum. New Jersey náði loks að stöðva níu leikja taphrinu sína með 87-80 sigri á Milwaukee á heimavelli. Richard Jefferson skoraði 20 stig fyrir New Jersey en Royal Ivey var með 19 stig fyrir Milwaukee í fjarveru Michael Redd. Chicago lagði Minnesota 96-85 þar sem Kirk Hinrich skoraði 27 stig fyrir heimamenn en Al Jefferson skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota. Houston lagði Golden State á heimavelli 111-107 með hjálp stórleiks Yao Ming. Kínverjinn skoraði 36 stig og hirti 19 fráköst. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State. Phoenix burstaði Atlanta á heimavelli 125-92. Amare Stoudemire skoraði 24 stig fyrir Phoenix en Marvin Williams var með 18 stig hjá Atlanta. Loks vann LA Lakers sigur á New York 120-109 á heimavelli. Kobe Bryant átti fínan leik hjá Lakers og skoraði 24 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Jamal Crawford skoraði 22 stig fyrir New York, Nate Robinson skoraði 22 stig og gaf 9 stðsendingar og David Lee skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst. Smelltu hér til að sjá stöðuna í NBA Smelltu hér til að skoða NBA bloggið á Vísi
NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira