Toppbaráttan harðnar enn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2008 18:50 Unnur Tara Jónsdóttir átti góðan leik fyrir Hauka í dag. Hér sækir hún að Birnu Valgarðsdóttur, leikmanni Keflavíkur, í leik liðanna í dag. Mynd/Anton Haukar unnu í dag sigur á Keflavík í sveiflukenndum leik á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna, 94-89. Þar með skilja aðeins tvö stig efstu fjögur liðin í deildinni en Keflavík, KR og Grindavík eru öll 24 stig en Haukar eru með 22 stig. Haukar hafa þó leikið einum leik meira en hin liðin. Haukar náðu nítján stiga forystu í fyrsta leikhluta, 38-19, en Keflvíkingar bitu frá sér í öðrum leikhluta og unnu hann með 34 stigum gegn 17. Staðan í hálfleik var 57-55, Keflvíkingum í vil, og þeir juku forystuna sína í fjögur stig áður en fjórði leikhluti hófst. Þá tóku Haukar hins vegar aftur völdin í leiknum þar til Keflavík skoraði tvær þriggja stiga körfur í röð og náðu fjögurra stiga forystu, 89-85, þegar tvær og hálf mínúta var til leiksloka. Haukar skoruðu hins vegar síðustu níu stig leiksins og unnu sem fyrr segir fimm stiga sigur, 94-89. Kiera Hardy skoraði 37 stig fyrir Hauka og þær Unnur Tara Jónsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir voru með 21 stig hver auk þess sem Unnur Tara tók tólf fráköst og gaf fimm stoðsendingar. TaKesha Watson var stigahæst leikmanna Keflavíkur með 29 stig og fimmtán fráköst. Birna Valgarðsdóttir kom næst með nítján stig og Margrét Kara Sturludóttir var með sautján. Dominos-deild kvenna Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Haukar unnu í dag sigur á Keflavík í sveiflukenndum leik á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna, 94-89. Þar með skilja aðeins tvö stig efstu fjögur liðin í deildinni en Keflavík, KR og Grindavík eru öll 24 stig en Haukar eru með 22 stig. Haukar hafa þó leikið einum leik meira en hin liðin. Haukar náðu nítján stiga forystu í fyrsta leikhluta, 38-19, en Keflvíkingar bitu frá sér í öðrum leikhluta og unnu hann með 34 stigum gegn 17. Staðan í hálfleik var 57-55, Keflvíkingum í vil, og þeir juku forystuna sína í fjögur stig áður en fjórði leikhluti hófst. Þá tóku Haukar hins vegar aftur völdin í leiknum þar til Keflavík skoraði tvær þriggja stiga körfur í röð og náðu fjögurra stiga forystu, 89-85, þegar tvær og hálf mínúta var til leiksloka. Haukar skoruðu hins vegar síðustu níu stig leiksins og unnu sem fyrr segir fimm stiga sigur, 94-89. Kiera Hardy skoraði 37 stig fyrir Hauka og þær Unnur Tara Jónsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir voru með 21 stig hver auk þess sem Unnur Tara tók tólf fráköst og gaf fimm stoðsendingar. TaKesha Watson var stigahæst leikmanna Keflavíkur með 29 stig og fimmtán fráköst. Birna Valgarðsdóttir kom næst með nítján stig og Margrét Kara Sturludóttir var með sautján.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira