Jason Kidd leikmaður ársins hjá landsliðinu 17. janúar 2008 11:53 Jason Kidd hefur unnið alla 44 leikina sem hann hefur spilað fyrir bandaríska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira