Vonast til þess að leysa mál Eksporfinans sem fyrst 22. október 2008 16:24 Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis banka hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd skilanefndarinnar. Þar er fjallað um fréttir sem birst hafa í dag þess efnis að Eksporfinans hafi kært gamla Glitni banka. Þar segir að ef komi í ljós að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis muni skilanefndin gera allt sem í hennar valdi standi til þess að leysa málið í samráði við Eksportfinans. Lögfræðingar á Íslandi og í Noregi séu að skoða málið. Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Yfirlýsing frá skilanefnd Glitnis banka hf. Reykjavík 22.10.2008 Vegna frétta um að Eksportfinans í Noregi hafi kært gamla Glitni banka vill skilanefnd bankans koma eftirfarandi á framfæri. Ef að í ljós kemur að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að leysa málið í samráði við Ekportfinans. Við vinnum að lausn þessa máls með okkar lögfræðingum á Íslandi og í Noregi. Það sem meðal annars er verið að skoða er hvort hægt sé að koma að fullu til móts við kröfur Ekportfinans án þess fara á svig við íslensk lög eða raska jafnræði kröfuhafa. Við vonumst til þess að niðurstaða náist í þessu máli sem allra fyrst. Þar sem málið er í lögfræðilegum farvegi getur skilanefndin ekki tjáð sig frekar um málið fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Fyrir hönd skilanefndar Glitnis Banka Árni Tómasson Tengdar fréttir Norðmenn kæra Glitni fyrir fjárdrátt Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. 22. október 2008 07:09 Lánin hjá Glitni í Noregi voru endurgreidd í mars og sumar Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. 22. október 2008 11:27 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis banka hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd skilanefndarinnar. Þar er fjallað um fréttir sem birst hafa í dag þess efnis að Eksporfinans hafi kært gamla Glitni banka. Þar segir að ef komi í ljós að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis muni skilanefndin gera allt sem í hennar valdi standi til þess að leysa málið í samráði við Eksportfinans. Lögfræðingar á Íslandi og í Noregi séu að skoða málið. Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Yfirlýsing frá skilanefnd Glitnis banka hf. Reykjavík 22.10.2008 Vegna frétta um að Eksportfinans í Noregi hafi kært gamla Glitni banka vill skilanefnd bankans koma eftirfarandi á framfæri. Ef að í ljós kemur að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að leysa málið í samráði við Ekportfinans. Við vinnum að lausn þessa máls með okkar lögfræðingum á Íslandi og í Noregi. Það sem meðal annars er verið að skoða er hvort hægt sé að koma að fullu til móts við kröfur Ekportfinans án þess fara á svig við íslensk lög eða raska jafnræði kröfuhafa. Við vonumst til þess að niðurstaða náist í þessu máli sem allra fyrst. Þar sem málið er í lögfræðilegum farvegi getur skilanefndin ekki tjáð sig frekar um málið fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Fyrir hönd skilanefndar Glitnis Banka Árni Tómasson
Tengdar fréttir Norðmenn kæra Glitni fyrir fjárdrátt Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. 22. október 2008 07:09 Lánin hjá Glitni í Noregi voru endurgreidd í mars og sumar Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. 22. október 2008 11:27 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Norðmenn kæra Glitni fyrir fjárdrátt Norðmenn hafa kært Glitni fyrir að stinga undan sjö milljörðum íslenskra króna eftir að lán til þriggja aðila hafði verið greitt til baka og runnið í sjóði bankans, en ekki til upphaflegs lánardrottins. 22. október 2008 07:09
Lánin hjá Glitni í Noregi voru endurgreidd í mars og sumar Samkvæmt upplýsingum frá fógetaréttinum í Sunnmöre í Noregi voru tvö af lánunum sem Glitnir hafði milligöngu um endurgreidd til bankans í sumar. Þriðja lánið var endurgreitt í mars. 22. október 2008 11:27