Innlent

Konan sem lýst var eftir er komin fram

Níutíu og fimm ára gömul kona sem lögreglan lýsti eftir í dag er komin fram. Ekki hafði sést til Grethe Bendtsen, sem búsett er á Austurbún 6, í eina viku. Hún kom fram í dag og hafði verið á Rauðakrossheimilinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×