Greenspan ver yfirsjón á efnahagi 13. apríl 2008 11:59 Greenspan er umhugað um að hreinsa mannorð sitt. MYND/AFP Alan Greenspan sem hefur gjarnan verið nefndur „færasti seðlabankastjóri sem uppi hafi verið" á nú undir högg að sækja. Hann er nú gagnrýndur fyrir stjórn bandarísks efnahags áður en hann fór á eftirlaun og lét af störfum árið 2006. Lágir vextir og afskiptaleysi síðustu árin sem hann sat við stjórnartaumana er nú kennt um að hafa lagt grunn að þeim fjárhagsvanda sem uppi er í dag. Hann byrjaði á bandaríska húsnæðismarkaðnum og herjar nú á banka, hlutabréfamarkaði, lántakendur og neytendur um allan heim. Mikið var látið með Greenspan þau 18 ár sem hann stýrði þessari áhrifamestu efnahagsstofnun heimsins vegna góðs árangurs í efnahagsmálum. Nú, segir hann í bandarískum miðlum, eru uppi efasemdir um það. „Mér var hrósað fyrir hluti sem ég gerði ekki og nú er ég ásakaður fyrir hluti sem ég gerði ekki," sagði Greenspan í viðtali sem hann veitti fréttamönnum á skrifstofu sinni í Washington. Hann segir að stjórnvöld geti ekki stjórnað eða komið í veg fyrir fjármagnskreppu. Greenspan er nú 82 ára gamall og hann vill koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Hann neitar því ekki að honum sé annt um mannorð sitt. Hann segir þó að mikilvægast að læra af þrengingunum. „Rangar ályktanir af þessu tímabili - og hvernig á að forðast vandamálin sem tengjast því - munu gefa ykkur röng svör og rangar stefnur." Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alan Greenspan sem hefur gjarnan verið nefndur „færasti seðlabankastjóri sem uppi hafi verið" á nú undir högg að sækja. Hann er nú gagnrýndur fyrir stjórn bandarísks efnahags áður en hann fór á eftirlaun og lét af störfum árið 2006. Lágir vextir og afskiptaleysi síðustu árin sem hann sat við stjórnartaumana er nú kennt um að hafa lagt grunn að þeim fjárhagsvanda sem uppi er í dag. Hann byrjaði á bandaríska húsnæðismarkaðnum og herjar nú á banka, hlutabréfamarkaði, lántakendur og neytendur um allan heim. Mikið var látið með Greenspan þau 18 ár sem hann stýrði þessari áhrifamestu efnahagsstofnun heimsins vegna góðs árangurs í efnahagsmálum. Nú, segir hann í bandarískum miðlum, eru uppi efasemdir um það. „Mér var hrósað fyrir hluti sem ég gerði ekki og nú er ég ásakaður fyrir hluti sem ég gerði ekki," sagði Greenspan í viðtali sem hann veitti fréttamönnum á skrifstofu sinni í Washington. Hann segir að stjórnvöld geti ekki stjórnað eða komið í veg fyrir fjármagnskreppu. Greenspan er nú 82 ára gamall og hann vill koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Hann neitar því ekki að honum sé annt um mannorð sitt. Hann segir þó að mikilvægast að læra af þrengingunum. „Rangar ályktanir af þessu tímabili - og hvernig á að forðast vandamálin sem tengjast því - munu gefa ykkur röng svör og rangar stefnur."
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur