Stýrivaxtahækkunin er dæmd til að mistakast í ljósi sögunnar 28. október 2008 11:02 Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands er dæmd til að mistakast í ljósi sögunnar. Þetta ætti Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) að vera vel kunnugt eftir að sjóðurinn reyndi sömu aðferð í Asíu árin 1997-98 með hörmulegri niðurstöðu. Seðlabankinn segir að hækkunin sé gerð að kröfu IMF og ætlunin sé að styrkja gengi krónunnar. Fordæmin sýna hinsvegar að dæmið gengur alls ekki upp. Þetta kemur fram í umfjöllun á Bloomberg-fréttaveitunni. Englandsbanki ákvað í september 1992 að hækka stýrivexti sína í tveimur stökkum um 5% og upp í 15% til að halda pundinu inni í gjaldeyriskerfi Evrópubandalagsins. Bankinn gafst upp í annarri tilrauninni og dró þá hækkun til baka samdægurs. Pundið lækkaði um 22% gagnvart dollaranum á næstu tveimur mánuðum. Meðan á fjármálakreppunni í Asíu árin 1997-98 stóð lagði IMF til að stýrivöxtum yrði haldið háum til að reyna að styrkja gengi gjaldmiðla þeirra landa sem harðast urðu úti í kreppunni. Seðlabankar Indónesíu, Taílands, Suður Kóreu og Singapore fóru að ráðum IMF. Suður-Kórea setti vextina raunar í 30% í desember 1997. Þessar aðgerðir misheppnuðust algerlega og gjaldmiðlar um alla álfuna hrundu. Í Suður-Kóreu féll wonið um 47% gagnvart dollaranum, Í Taílandi féll bahtið um 45% og í Indónesíu féll rúpían um 56%. Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands er dæmd til að mistakast í ljósi sögunnar. Þetta ætti Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) að vera vel kunnugt eftir að sjóðurinn reyndi sömu aðferð í Asíu árin 1997-98 með hörmulegri niðurstöðu. Seðlabankinn segir að hækkunin sé gerð að kröfu IMF og ætlunin sé að styrkja gengi krónunnar. Fordæmin sýna hinsvegar að dæmið gengur alls ekki upp. Þetta kemur fram í umfjöllun á Bloomberg-fréttaveitunni. Englandsbanki ákvað í september 1992 að hækka stýrivexti sína í tveimur stökkum um 5% og upp í 15% til að halda pundinu inni í gjaldeyriskerfi Evrópubandalagsins. Bankinn gafst upp í annarri tilrauninni og dró þá hækkun til baka samdægurs. Pundið lækkaði um 22% gagnvart dollaranum á næstu tveimur mánuðum. Meðan á fjármálakreppunni í Asíu árin 1997-98 stóð lagði IMF til að stýrivöxtum yrði haldið háum til að reyna að styrkja gengi gjaldmiðla þeirra landa sem harðast urðu úti í kreppunni. Seðlabankar Indónesíu, Taílands, Suður Kóreu og Singapore fóru að ráðum IMF. Suður-Kórea setti vextina raunar í 30% í desember 1997. Þessar aðgerðir misheppnuðust algerlega og gjaldmiðlar um alla álfuna hrundu. Í Suður-Kóreu féll wonið um 47% gagnvart dollaranum, Í Taílandi féll bahtið um 45% og í Indónesíu féll rúpían um 56%.
Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira