Viðskipti innlent

Róleg opnun í kauphöllinni

Viðskiptin fóru rólega af stað í kauphöllinni í morgun og hefur úrvalsvísitalan hækkað um 0,05 stig.

Mesta hækkun hefur orðið hjá Atlantic Petroleum eða 1,8%, Landsbankinn hefur hækkað um 1,1% og Össur um 0,4%.

Mesta lækkun hefur orðið hjá Eik banki eða 3,3%, Straumur hefur lækkað um 1,2% og Atlantic Airways um 0,8%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×