Handbolti

Ísland mætir Póllandi

Elvar Geir Magnússon skrifar
Úr leiknum gegn Egyptalandi í nótt. Mynd/Vilhelm
Úr leiknum gegn Egyptalandi í nótt. Mynd/Vilhelm

Ljóst er að Íslendingar munu mæta Póllandi í átta liða úrslitum í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Þetta varð ljóst þegar Frakkland og Pólland gerðu jafntefli í dag 30-30.

Leikur Íslands og Póllands fer fram á fimmtudagsmorgun að íslenskum tíma klukkan 6:15.

Átta liða úrslit:

Frakkland - Rússland

Pólland - Ísland

Spánn - Danmörk

Króatía - S-Kórea








Fleiri fréttir

Sjá meira


×