Mikilvægur sigur hjá Dallas 7. apríl 2008 09:33 Dirk Nowitzki og Jason Kidd fagna sigrinum á Phoenix í nótt NordcPhotos/GettyImages Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann mjög mikilvægan útisigur á Phoenix 105-98 og styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Dirk Nowitzki skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas en Amare Stoudemire skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Á sama tíma töpuðu báðir keppinautar Dallas í baráttunni um 7. og 8. sætið í Vesturdeildinni sínum leikjum - Golden State og Denver. Golden State tapaði á útivelli fyrir New Orleans 108-96. Peja Stojakovic og David West skoruðu 25 stig fyrir New Orleans og Chris Paul náði þrefaldri tvennu með 16 stigum, 13 stoðsendingum og 10 fráköstum. Monta Ellis átti stórleik hjá Golden State með 35 stigum og 10 fráköstum. Denver mátti þola tap gegn Seattle á útivelli í tvíframlengdum leik 151-147 og kom liðið þar með fram hefndum fyrir risaskellinn sem liðið hlaut í Denver fyrir nokkru. Kevin Durant skoraði 37 stig fyrir Seattle í leiknum en Carmelo Anthony skoraði 38 stig fyrir Denver. Indiana lagði Milwaukee 105-97 og heldur í veika von um sæti í úrslitakeppninni í Austurdeildinni. Danny Granger skoraði 27 stig fyrir Indiana en Michael Redd 24 fyrir Milwaukee. Detroit vann auðveldan útisigur á Miami 91-75. Earl Barron skoraði 20 stig fyrir Miami en Rodney Stuckey 19 fyrir Detroit. San Antonio lagði Portland á útivelli 72-65. Brandon Roy skoraði 18 stig fyrir Portland en Tim Duncan 27 stig fyrir San Antonio. Memphis lagði Minnesota úti 113-101. Mike Miller skoraði 34 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði 19 fyrir Minnesota. New York vann óvæntan sigur á Orlando 100-90 þar sem New York stöðvaði fimm leikja taphrinu. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando en Wilson Chandler skoraði 23 stig fyrir New York. LA Lakers vann fjórða leikinn í röð með því að leggja Sacramento á útivelli 114-92. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers en Kevin Martin skoraði 22 fyrir Sacramento. Loks vann Houston auðveldan sigur á Clippers á útivelli 105-79. Aaron Brooks skoraði 18 stig fyrir Houston en Josh Powell var með 22 stig og 10 fráköst fyrir heimamenn. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún hæfist í dag NBA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann mjög mikilvægan útisigur á Phoenix 105-98 og styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Dirk Nowitzki skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas en Amare Stoudemire skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Á sama tíma töpuðu báðir keppinautar Dallas í baráttunni um 7. og 8. sætið í Vesturdeildinni sínum leikjum - Golden State og Denver. Golden State tapaði á útivelli fyrir New Orleans 108-96. Peja Stojakovic og David West skoruðu 25 stig fyrir New Orleans og Chris Paul náði þrefaldri tvennu með 16 stigum, 13 stoðsendingum og 10 fráköstum. Monta Ellis átti stórleik hjá Golden State með 35 stigum og 10 fráköstum. Denver mátti þola tap gegn Seattle á útivelli í tvíframlengdum leik 151-147 og kom liðið þar með fram hefndum fyrir risaskellinn sem liðið hlaut í Denver fyrir nokkru. Kevin Durant skoraði 37 stig fyrir Seattle í leiknum en Carmelo Anthony skoraði 38 stig fyrir Denver. Indiana lagði Milwaukee 105-97 og heldur í veika von um sæti í úrslitakeppninni í Austurdeildinni. Danny Granger skoraði 27 stig fyrir Indiana en Michael Redd 24 fyrir Milwaukee. Detroit vann auðveldan útisigur á Miami 91-75. Earl Barron skoraði 20 stig fyrir Miami en Rodney Stuckey 19 fyrir Detroit. San Antonio lagði Portland á útivelli 72-65. Brandon Roy skoraði 18 stig fyrir Portland en Tim Duncan 27 stig fyrir San Antonio. Memphis lagði Minnesota úti 113-101. Mike Miller skoraði 34 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði 19 fyrir Minnesota. New York vann óvæntan sigur á Orlando 100-90 þar sem New York stöðvaði fimm leikja taphrinu. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando en Wilson Chandler skoraði 23 stig fyrir New York. LA Lakers vann fjórða leikinn í röð með því að leggja Sacramento á útivelli 114-92. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers en Kevin Martin skoraði 22 fyrir Sacramento. Loks vann Houston auðveldan sigur á Clippers á útivelli 105-79. Aaron Brooks skoraði 18 stig fyrir Houston en Josh Powell var með 22 stig og 10 fráköst fyrir heimamenn. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún hæfist í dag
NBA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira