Erlent

Mannskætt flugslys í Rússlandi

Enginn komist lífs af þegar farþegaflugvél hrapaði í nærri borginni Perm í Rússlandi í nótt. Yfirvöld segja að áttatíu og átta hafi farist í slysinu. Á meðal farþega vélarinnar voru að minnsta kosti 21 útlendingur.

Rannsókn á tildrögum slyssins er hafin, en vitni segja að eldur hafi logað í vélinni áður en féll til jarðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×