Keppni hafin á Flórída Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2008 15:03 Daniel Chopra hefur leikið glimrandi vel í dag. Nordic Photos / Getty Images Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. CA-mótið er eitt þriggja í World Golf Championships-mótaröðinni en verðlaunaféð á mótinu reiknast bæði inn í PGA-mótaröðina sem og Evrópumótaröðina. Fyrsta mótið var Accenture-mótið í holukeppni þar sem Tiger Woods vann öruggan sigur á Stewart Cink í úrslitaviðureigninni - 8&7. Woods er sem stendur í þriðja sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hann hefur klárað þrjár holur í dag og er á einu höggi yfir pari. Geoff Ogilvy og Adam Scott eru báðir á tólf höggum undir pari eftir þrjár holur í dag. Scott er á þremur undir í dag en Ogilvy á pari. Enginn hefur þó spilað betur í dag en Svíinn Daniel Chopra sem er á sjö höggum undir pari eftir fyrstu tíu holurnar. Hann er á samtals níu höggum undir pari í fjórða sæti. Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. CA-mótið er eitt þriggja í World Golf Championships-mótaröðinni en verðlaunaféð á mótinu reiknast bæði inn í PGA-mótaröðina sem og Evrópumótaröðina. Fyrsta mótið var Accenture-mótið í holukeppni þar sem Tiger Woods vann öruggan sigur á Stewart Cink í úrslitaviðureigninni - 8&7. Woods er sem stendur í þriðja sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hann hefur klárað þrjár holur í dag og er á einu höggi yfir pari. Geoff Ogilvy og Adam Scott eru báðir á tólf höggum undir pari eftir þrjár holur í dag. Scott er á þremur undir í dag en Ogilvy á pari. Enginn hefur þó spilað betur í dag en Svíinn Daniel Chopra sem er á sjö höggum undir pari eftir fyrstu tíu holurnar. Hann er á samtals níu höggum undir pari í fjórða sæti.
Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira