Viðskipti innlent

Markaðurinn endaði á jákvæðum nótum

Undir lokun markaðarins í kauphöllinni hafði úrvalsvísitalan hækkað um 0,55% og stóð í 4.809 stigum.

Mesta hækkun hafði orðið hjá Atlantic Petroleum eða 5,9%, SPRON hækkaði um 1,8% og Bakkavör um 1,4%.

Mesta lækkun hafði orðið hjá Century Aluminium eða 2,7%. Teymi lækkaði um 1,5% og Atlantic Airways um 1,1%






Fleiri fréttir

Sjá meira


×