Eðlileg og skynsamleg viðbrögð við stöðunni 20. júní 2008 11:53 Gyfli Magnússon, dósent við viðskipta og hagfræðideild HÍ. Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóa Íslands, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar á fasteigna- og fjármálamarkaði, sem kynntar voru í gær, eðlileg og skynsamleg viðbrögð við þeirri stöðu sem uppi er. Ríkisstjórnin tilkynnti í gær að til stæði að hækka hámarkslán hjá Íbúðalánasjóði úr 18 milljónum króna í 20. Þá verður enn fremur hætt að miða við brunabótamat í lánveitingum sjóðsins og þess í stað miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. Enn fremur verða stofnaðir tveir nýir lánaflokar hjá Íbúðalánasjóði sem bankar og fjármálafyrirtæki geta sótt í vegna íbúðalána sinna. „Ég held að þetta séu allt saman eðlileg og skynsamleg viðbrögð við þeirri stöðu sem uppi er. Fasteignamarkaðurinn hefur eiginlega verið frosinn og allt sem kemur lífi í hann hlýtur að vera gott," segir Gylfi. Hann bendir á að stefnt hafi í vandræði hjá bæði fasteignaeigendum og verktökum og „þótt þetta endurreisi ekki markaðinn þá er þetta skref í rétta átt." Gylfi segir þó að aðgerðirnar breyti ekki því að fasteignaverð muni að líkindum lækka eitthvað. Aðspurður hvort hann telji að aðgerðirnar muni hafa áhrif á verðbólgu í landinu segir Gylfi að þær gætu haft einhver áhrif en það sé ekki helsta áhyggjuefnið nú. Horfa þurfi til fleiri þátta. Spurður um hvort ríkisstjórnin þurfi að grípa til frekari aðgerða bendir Gylfi á að nefndar hafi verið breytingar á stimpilgjöldum og beðið hafi verið eftir nánari fréttum af því. „Það myndi sjálfsagt vera örvunar ef þau yrðu lögð niður en það þýðir að sjálfsögðu að ríkið verður af tekjum," segir Gylfi. Tengdar fréttir Mikilvægt að bankakerfinu sé rétt hjálparhönd Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir nýjasta úspil ríkisstjórnarinnar sýna að Davíð hafi sigrað Golíat. Hann segir bankana hafa séð að þeir ráði ekki við stöðuna og fagnar þessu skrefi ríkisstjórnarinnar. 19. júní 2008 20:58 Ríkisstjórnin lánar bönkum - brunabótaviðmið afnumið Ríksisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármaálmarkaði. 19. júní 2008 16:45 Steingrímur: Innrás bankanna var mislukkuð Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði sýna að innrás bankanna á fasteignamarkað var mislukkuð. 19. júní 2008 17:15 ASÍ: Ástæða til að fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar Alþýðusamband Íslands telur ástæðu til að fagna tillögu ríkisstjórnarinnar sem miða að því að blása lífi í húsnæðismarkaðinn. Eins og fram kom fyrr í dag hleypur ríkið undir bagga með bönkunum og lánar þeim fé til að lána til íbúðarkaupa og þá verður brunabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs afnumið og miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. 19. júní 2008 17:21 Afnám brunabótamatsins stórsigur fyrir lántakendur Ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar skref í rétta átt og breytinguna á brunabótamatinu segir hún stórsigur fyrir lántakendur. Ingibjörg hefði þó viljað sjá hámarkslánin fara örlítið hærra. 19. júní 2008 16:56 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Gylfi Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóa Íslands, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar á fasteigna- og fjármálamarkaði, sem kynntar voru í gær, eðlileg og skynsamleg viðbrögð við þeirri stöðu sem uppi er. Ríkisstjórnin tilkynnti í gær að til stæði að hækka hámarkslán hjá Íbúðalánasjóði úr 18 milljónum króna í 20. Þá verður enn fremur hætt að miða við brunabótamat í lánveitingum sjóðsins og þess í stað miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. Enn fremur verða stofnaðir tveir nýir lánaflokar hjá Íbúðalánasjóði sem bankar og fjármálafyrirtæki geta sótt í vegna íbúðalána sinna. „Ég held að þetta séu allt saman eðlileg og skynsamleg viðbrögð við þeirri stöðu sem uppi er. Fasteignamarkaðurinn hefur eiginlega verið frosinn og allt sem kemur lífi í hann hlýtur að vera gott," segir Gylfi. Hann bendir á að stefnt hafi í vandræði hjá bæði fasteignaeigendum og verktökum og „þótt þetta endurreisi ekki markaðinn þá er þetta skref í rétta átt." Gylfi segir þó að aðgerðirnar breyti ekki því að fasteignaverð muni að líkindum lækka eitthvað. Aðspurður hvort hann telji að aðgerðirnar muni hafa áhrif á verðbólgu í landinu segir Gylfi að þær gætu haft einhver áhrif en það sé ekki helsta áhyggjuefnið nú. Horfa þurfi til fleiri þátta. Spurður um hvort ríkisstjórnin þurfi að grípa til frekari aðgerða bendir Gylfi á að nefndar hafi verið breytingar á stimpilgjöldum og beðið hafi verið eftir nánari fréttum af því. „Það myndi sjálfsagt vera örvunar ef þau yrðu lögð niður en það þýðir að sjálfsögðu að ríkið verður af tekjum," segir Gylfi.
Tengdar fréttir Mikilvægt að bankakerfinu sé rétt hjálparhönd Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir nýjasta úspil ríkisstjórnarinnar sýna að Davíð hafi sigrað Golíat. Hann segir bankana hafa séð að þeir ráði ekki við stöðuna og fagnar þessu skrefi ríkisstjórnarinnar. 19. júní 2008 20:58 Ríkisstjórnin lánar bönkum - brunabótaviðmið afnumið Ríksisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármaálmarkaði. 19. júní 2008 16:45 Steingrímur: Innrás bankanna var mislukkuð Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði sýna að innrás bankanna á fasteignamarkað var mislukkuð. 19. júní 2008 17:15 ASÍ: Ástæða til að fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar Alþýðusamband Íslands telur ástæðu til að fagna tillögu ríkisstjórnarinnar sem miða að því að blása lífi í húsnæðismarkaðinn. Eins og fram kom fyrr í dag hleypur ríkið undir bagga með bönkunum og lánar þeim fé til að lána til íbúðarkaupa og þá verður brunabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs afnumið og miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. 19. júní 2008 17:21 Afnám brunabótamatsins stórsigur fyrir lántakendur Ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar skref í rétta átt og breytinguna á brunabótamatinu segir hún stórsigur fyrir lántakendur. Ingibjörg hefði þó viljað sjá hámarkslánin fara örlítið hærra. 19. júní 2008 16:56 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Mikilvægt að bankakerfinu sé rétt hjálparhönd Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir nýjasta úspil ríkisstjórnarinnar sýna að Davíð hafi sigrað Golíat. Hann segir bankana hafa séð að þeir ráði ekki við stöðuna og fagnar þessu skrefi ríkisstjórnarinnar. 19. júní 2008 20:58
Ríkisstjórnin lánar bönkum - brunabótaviðmið afnumið Ríksisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármaálmarkaði. 19. júní 2008 16:45
Steingrímur: Innrás bankanna var mislukkuð Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði sýna að innrás bankanna á fasteignamarkað var mislukkuð. 19. júní 2008 17:15
ASÍ: Ástæða til að fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar Alþýðusamband Íslands telur ástæðu til að fagna tillögu ríkisstjórnarinnar sem miða að því að blása lífi í húsnæðismarkaðinn. Eins og fram kom fyrr í dag hleypur ríkið undir bagga með bönkunum og lánar þeim fé til að lána til íbúðarkaupa og þá verður brunabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs afnumið og miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. 19. júní 2008 17:21
Afnám brunabótamatsins stórsigur fyrir lántakendur Ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar skref í rétta átt og breytinguna á brunabótamatinu segir hún stórsigur fyrir lántakendur. Ingibjörg hefði þó viljað sjá hámarkslánin fara örlítið hærra. 19. júní 2008 16:56