Stórkostleg viðurkenning fyrir Alfreð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2008 15:40 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarmaður hans. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að ráðning Alfreðs Gíslasonar til Kiel sé gríðarlega mikil viðurkenning fyrir Alfreð. „Kiel er stærsta handboltaveldi í heiminum," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. „Það eru vissulega stórir klúbbar á Spáni eins og Ciudad Real og Barcelona en ég myndi telja að Kiel væri stærsta félagsliðið í handboltaheiminum. Umgjörð félagsins á leikjum er óviðjafnanleg. Það er uppselt á alla leiki og mörg ár fram í tímann." „Það eru gríðarlega stórar fréttir að Íslendingur skuli taka við þjálfun stærsta félagsliðs heims," bætti Guðmundur við. Hann segir að það hafi komið sér á óvart að félagið hafi verið að leita að nýjum þjálfara. „Ég hélt að Noka Serdarusic væri ósnertanlegur hjá Kiel. Hann er búinn að landa þrettán titlum á síðustu fimmtán árum. En það kom mér ekki á óvart að þeir hafi leitað til Alfreðs." „Það er mikið af norrænum leikmönnum hjá Kiel og þeir hafa verið mikið að horfa til Svíþjóðar í þeim efnum. Það er því mikill norrænur bragur á þessu liði og ekkert óeðlilegt við það að þeir skuli leita til Alfreðs." Guðmundur segir þó að þetta verði ekki auðvelt hjá Alfreð. „Maður getur sagt að það sé aukin pressa á honum. Það er nánast ekkert annað en sigur í hverju móti sem kemur til greina og gríðarlega miklar kröfur gerðar til hans. En Alfreð er vanur að starfa undir slíkum aðstæðurm." Tengdar fréttir Hasanefendic ráðinn til Gummersbach Bosníumaðurinn Sead Hasanefendic hefur verið ráðinn sem þjálfari þýska úrvalsdeildarilðsins Gummersbach í stað Alfreðs Gíslasonar sem hefur verið ráðinn til Kiel. 30. júní 2008 14:03 Karabatic ánægður með Alfreð Nikola Karabatic, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Kiel, segir að það væri góð lausn fyrir félagið ef Alfreð Gíslason myndi taka við þjálfun liðsins. 30. júní 2008 10:10 Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29. júní 2008 14:09 Alfreð búinn að semja við Kiel Eftir því sem fram kemur á Handball-World.com í dag hefur Alfreð Gíslason skrifað undir samning við þýsku meistarana í Kiel. 30. júní 2008 12:47 Alfreð: Mikill heiður og stórkostlegt tækifæri Alfreð Gíslason sagði í samtali við Vísi í dag að ráðning hans til Þýskalandsmeistara Kiel sé stórkostlegt tækifæri og hápunktur á sínum þjálfaraferli. 30. júní 2008 13:11 Kiel sigursælasta lið Þýskalands Eins og greint var frá í morgun er Alfreð Gíslason efstur á óskalista þýska liðsins Kiel. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir Alfreð enda er Kiel eitt allra stærsta handboltafélag heims. 27. júní 2008 12:24 Alfreð að taka við Kiel? Fjölmiðlar í Þýskalandi fullyrða að Alfreð Gíslason sé að ná samningum við Þýskalandsmeistara Kiel um að verða næsti þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vefsíðunni handball-world. 27. júní 2008 09:44 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að ráðning Alfreðs Gíslasonar til Kiel sé gríðarlega mikil viðurkenning fyrir Alfreð. „Kiel er stærsta handboltaveldi í heiminum," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. „Það eru vissulega stórir klúbbar á Spáni eins og Ciudad Real og Barcelona en ég myndi telja að Kiel væri stærsta félagsliðið í handboltaheiminum. Umgjörð félagsins á leikjum er óviðjafnanleg. Það er uppselt á alla leiki og mörg ár fram í tímann." „Það eru gríðarlega stórar fréttir að Íslendingur skuli taka við þjálfun stærsta félagsliðs heims," bætti Guðmundur við. Hann segir að það hafi komið sér á óvart að félagið hafi verið að leita að nýjum þjálfara. „Ég hélt að Noka Serdarusic væri ósnertanlegur hjá Kiel. Hann er búinn að landa þrettán titlum á síðustu fimmtán árum. En það kom mér ekki á óvart að þeir hafi leitað til Alfreðs." „Það er mikið af norrænum leikmönnum hjá Kiel og þeir hafa verið mikið að horfa til Svíþjóðar í þeim efnum. Það er því mikill norrænur bragur á þessu liði og ekkert óeðlilegt við það að þeir skuli leita til Alfreðs." Guðmundur segir þó að þetta verði ekki auðvelt hjá Alfreð. „Maður getur sagt að það sé aukin pressa á honum. Það er nánast ekkert annað en sigur í hverju móti sem kemur til greina og gríðarlega miklar kröfur gerðar til hans. En Alfreð er vanur að starfa undir slíkum aðstæðurm."
Tengdar fréttir Hasanefendic ráðinn til Gummersbach Bosníumaðurinn Sead Hasanefendic hefur verið ráðinn sem þjálfari þýska úrvalsdeildarilðsins Gummersbach í stað Alfreðs Gíslasonar sem hefur verið ráðinn til Kiel. 30. júní 2008 14:03 Karabatic ánægður með Alfreð Nikola Karabatic, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Kiel, segir að það væri góð lausn fyrir félagið ef Alfreð Gíslason myndi taka við þjálfun liðsins. 30. júní 2008 10:10 Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29. júní 2008 14:09 Alfreð búinn að semja við Kiel Eftir því sem fram kemur á Handball-World.com í dag hefur Alfreð Gíslason skrifað undir samning við þýsku meistarana í Kiel. 30. júní 2008 12:47 Alfreð: Mikill heiður og stórkostlegt tækifæri Alfreð Gíslason sagði í samtali við Vísi í dag að ráðning hans til Þýskalandsmeistara Kiel sé stórkostlegt tækifæri og hápunktur á sínum þjálfaraferli. 30. júní 2008 13:11 Kiel sigursælasta lið Þýskalands Eins og greint var frá í morgun er Alfreð Gíslason efstur á óskalista þýska liðsins Kiel. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir Alfreð enda er Kiel eitt allra stærsta handboltafélag heims. 27. júní 2008 12:24 Alfreð að taka við Kiel? Fjölmiðlar í Þýskalandi fullyrða að Alfreð Gíslason sé að ná samningum við Þýskalandsmeistara Kiel um að verða næsti þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vefsíðunni handball-world. 27. júní 2008 09:44 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Hasanefendic ráðinn til Gummersbach Bosníumaðurinn Sead Hasanefendic hefur verið ráðinn sem þjálfari þýska úrvalsdeildarilðsins Gummersbach í stað Alfreðs Gíslasonar sem hefur verið ráðinn til Kiel. 30. júní 2008 14:03
Karabatic ánægður með Alfreð Nikola Karabatic, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Kiel, segir að það væri góð lausn fyrir félagið ef Alfreð Gíslason myndi taka við þjálfun liðsins. 30. júní 2008 10:10
Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29. júní 2008 14:09
Alfreð búinn að semja við Kiel Eftir því sem fram kemur á Handball-World.com í dag hefur Alfreð Gíslason skrifað undir samning við þýsku meistarana í Kiel. 30. júní 2008 12:47
Alfreð: Mikill heiður og stórkostlegt tækifæri Alfreð Gíslason sagði í samtali við Vísi í dag að ráðning hans til Þýskalandsmeistara Kiel sé stórkostlegt tækifæri og hápunktur á sínum þjálfaraferli. 30. júní 2008 13:11
Kiel sigursælasta lið Þýskalands Eins og greint var frá í morgun er Alfreð Gíslason efstur á óskalista þýska liðsins Kiel. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir Alfreð enda er Kiel eitt allra stærsta handboltafélag heims. 27. júní 2008 12:24
Alfreð að taka við Kiel? Fjölmiðlar í Þýskalandi fullyrða að Alfreð Gíslason sé að ná samningum við Þýskalandsmeistara Kiel um að verða næsti þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vefsíðunni handball-world. 27. júní 2008 09:44