Stórkostleg viðurkenning fyrir Alfreð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2008 15:40 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarmaður hans. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að ráðning Alfreðs Gíslasonar til Kiel sé gríðarlega mikil viðurkenning fyrir Alfreð. „Kiel er stærsta handboltaveldi í heiminum," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. „Það eru vissulega stórir klúbbar á Spáni eins og Ciudad Real og Barcelona en ég myndi telja að Kiel væri stærsta félagsliðið í handboltaheiminum. Umgjörð félagsins á leikjum er óviðjafnanleg. Það er uppselt á alla leiki og mörg ár fram í tímann." „Það eru gríðarlega stórar fréttir að Íslendingur skuli taka við þjálfun stærsta félagsliðs heims," bætti Guðmundur við. Hann segir að það hafi komið sér á óvart að félagið hafi verið að leita að nýjum þjálfara. „Ég hélt að Noka Serdarusic væri ósnertanlegur hjá Kiel. Hann er búinn að landa þrettán titlum á síðustu fimmtán árum. En það kom mér ekki á óvart að þeir hafi leitað til Alfreðs." „Það er mikið af norrænum leikmönnum hjá Kiel og þeir hafa verið mikið að horfa til Svíþjóðar í þeim efnum. Það er því mikill norrænur bragur á þessu liði og ekkert óeðlilegt við það að þeir skuli leita til Alfreðs." Guðmundur segir þó að þetta verði ekki auðvelt hjá Alfreð. „Maður getur sagt að það sé aukin pressa á honum. Það er nánast ekkert annað en sigur í hverju móti sem kemur til greina og gríðarlega miklar kröfur gerðar til hans. En Alfreð er vanur að starfa undir slíkum aðstæðurm." Tengdar fréttir Hasanefendic ráðinn til Gummersbach Bosníumaðurinn Sead Hasanefendic hefur verið ráðinn sem þjálfari þýska úrvalsdeildarilðsins Gummersbach í stað Alfreðs Gíslasonar sem hefur verið ráðinn til Kiel. 30. júní 2008 14:03 Karabatic ánægður með Alfreð Nikola Karabatic, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Kiel, segir að það væri góð lausn fyrir félagið ef Alfreð Gíslason myndi taka við þjálfun liðsins. 30. júní 2008 10:10 Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29. júní 2008 14:09 Alfreð búinn að semja við Kiel Eftir því sem fram kemur á Handball-World.com í dag hefur Alfreð Gíslason skrifað undir samning við þýsku meistarana í Kiel. 30. júní 2008 12:47 Alfreð: Mikill heiður og stórkostlegt tækifæri Alfreð Gíslason sagði í samtali við Vísi í dag að ráðning hans til Þýskalandsmeistara Kiel sé stórkostlegt tækifæri og hápunktur á sínum þjálfaraferli. 30. júní 2008 13:11 Kiel sigursælasta lið Þýskalands Eins og greint var frá í morgun er Alfreð Gíslason efstur á óskalista þýska liðsins Kiel. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir Alfreð enda er Kiel eitt allra stærsta handboltafélag heims. 27. júní 2008 12:24 Alfreð að taka við Kiel? Fjölmiðlar í Þýskalandi fullyrða að Alfreð Gíslason sé að ná samningum við Þýskalandsmeistara Kiel um að verða næsti þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vefsíðunni handball-world. 27. júní 2008 09:44 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að ráðning Alfreðs Gíslasonar til Kiel sé gríðarlega mikil viðurkenning fyrir Alfreð. „Kiel er stærsta handboltaveldi í heiminum," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. „Það eru vissulega stórir klúbbar á Spáni eins og Ciudad Real og Barcelona en ég myndi telja að Kiel væri stærsta félagsliðið í handboltaheiminum. Umgjörð félagsins á leikjum er óviðjafnanleg. Það er uppselt á alla leiki og mörg ár fram í tímann." „Það eru gríðarlega stórar fréttir að Íslendingur skuli taka við þjálfun stærsta félagsliðs heims," bætti Guðmundur við. Hann segir að það hafi komið sér á óvart að félagið hafi verið að leita að nýjum þjálfara. „Ég hélt að Noka Serdarusic væri ósnertanlegur hjá Kiel. Hann er búinn að landa þrettán titlum á síðustu fimmtán árum. En það kom mér ekki á óvart að þeir hafi leitað til Alfreðs." „Það er mikið af norrænum leikmönnum hjá Kiel og þeir hafa verið mikið að horfa til Svíþjóðar í þeim efnum. Það er því mikill norrænur bragur á þessu liði og ekkert óeðlilegt við það að þeir skuli leita til Alfreðs." Guðmundur segir þó að þetta verði ekki auðvelt hjá Alfreð. „Maður getur sagt að það sé aukin pressa á honum. Það er nánast ekkert annað en sigur í hverju móti sem kemur til greina og gríðarlega miklar kröfur gerðar til hans. En Alfreð er vanur að starfa undir slíkum aðstæðurm."
Tengdar fréttir Hasanefendic ráðinn til Gummersbach Bosníumaðurinn Sead Hasanefendic hefur verið ráðinn sem þjálfari þýska úrvalsdeildarilðsins Gummersbach í stað Alfreðs Gíslasonar sem hefur verið ráðinn til Kiel. 30. júní 2008 14:03 Karabatic ánægður með Alfreð Nikola Karabatic, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Kiel, segir að það væri góð lausn fyrir félagið ef Alfreð Gíslason myndi taka við þjálfun liðsins. 30. júní 2008 10:10 Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29. júní 2008 14:09 Alfreð búinn að semja við Kiel Eftir því sem fram kemur á Handball-World.com í dag hefur Alfreð Gíslason skrifað undir samning við þýsku meistarana í Kiel. 30. júní 2008 12:47 Alfreð: Mikill heiður og stórkostlegt tækifæri Alfreð Gíslason sagði í samtali við Vísi í dag að ráðning hans til Þýskalandsmeistara Kiel sé stórkostlegt tækifæri og hápunktur á sínum þjálfaraferli. 30. júní 2008 13:11 Kiel sigursælasta lið Þýskalands Eins og greint var frá í morgun er Alfreð Gíslason efstur á óskalista þýska liðsins Kiel. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir Alfreð enda er Kiel eitt allra stærsta handboltafélag heims. 27. júní 2008 12:24 Alfreð að taka við Kiel? Fjölmiðlar í Þýskalandi fullyrða að Alfreð Gíslason sé að ná samningum við Þýskalandsmeistara Kiel um að verða næsti þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vefsíðunni handball-world. 27. júní 2008 09:44 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Hasanefendic ráðinn til Gummersbach Bosníumaðurinn Sead Hasanefendic hefur verið ráðinn sem þjálfari þýska úrvalsdeildarilðsins Gummersbach í stað Alfreðs Gíslasonar sem hefur verið ráðinn til Kiel. 30. júní 2008 14:03
Karabatic ánægður með Alfreð Nikola Karabatic, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Kiel, segir að það væri góð lausn fyrir félagið ef Alfreð Gíslason myndi taka við þjálfun liðsins. 30. júní 2008 10:10
Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29. júní 2008 14:09
Alfreð búinn að semja við Kiel Eftir því sem fram kemur á Handball-World.com í dag hefur Alfreð Gíslason skrifað undir samning við þýsku meistarana í Kiel. 30. júní 2008 12:47
Alfreð: Mikill heiður og stórkostlegt tækifæri Alfreð Gíslason sagði í samtali við Vísi í dag að ráðning hans til Þýskalandsmeistara Kiel sé stórkostlegt tækifæri og hápunktur á sínum þjálfaraferli. 30. júní 2008 13:11
Kiel sigursælasta lið Þýskalands Eins og greint var frá í morgun er Alfreð Gíslason efstur á óskalista þýska liðsins Kiel. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir Alfreð enda er Kiel eitt allra stærsta handboltafélag heims. 27. júní 2008 12:24
Alfreð að taka við Kiel? Fjölmiðlar í Þýskalandi fullyrða að Alfreð Gíslason sé að ná samningum við Þýskalandsmeistara Kiel um að verða næsti þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vefsíðunni handball-world. 27. júní 2008 09:44