Utah rassskellti San Antonio 5. apríl 2008 09:13 Chris Paul skorar hér tvö af 33 stigum sínum gegn New York í nótt. Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Leikur New Orleans Hornets og New York Knicks var í járnum allt þar til í fjórða leikhluta þegar Hornets keyrðu fram úr lánlausum New York-mönnum. Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans, var besti maður vallarins. Hann skoraði 33 stig og gaf 15 stoðsendingar. Peja Stojakovic skoraði 22 stig og David West 17. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York og Nate Robinson 22. Það sama var uppi á teningnum þegar Los Angeles Lakers tók á móti Dallas Mavericks. Þar hafði Dallas undirtökin nær allan leikinn en Lakers kláraði leikinn í fjórða leikhluta og unnu að lokum, 112-108. Lamar Odom skoraði 31 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 25 stig og tók 10 fráköst og Pau Gasol skoraði einnig 25 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 27 stig, Jason Terry skoraði 25 stig og Josh Howard 23. Önnur úrslit og stigahæstu menn: Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 117-88 Amare Stoudamire 24, Grant Hill 16 (10 fráköst), Raja Bell 15 - Al Jefferson 24 (12 fráköst), Marko Jaric 12, Ryan Gomes 10, Rashad McCants 10. Toronto Raptors - Charlotte Bobcats 100 - 105 Radoslav Nesterovic 23 (10 fráköst), Chris Bosh 23, Jamari Moon 16 - Jason Richardson 27, Raymond Felton 21, Emeka Okafor 15 (13 fráköst). Atlanta Hawks - Philadelphia 76ers 104 - 109 Joe Johhnson 32, Josh Childress 20, Marvin Williams 19 - Andre Igoudala 30 (10 stoðsendingar), Andre Miller 23, Samuel Dalembert 15 (10 fráköst), Willie Green 15. Washington Wizards - Miami Heat 109 - 95 Caron Butler 29, Andray Blatche 17, Brendan Haywood 14 - Ricky Davis 33, Chris Quinn 24, Daequan Cook 13. Detroit Pistons - New Jersey Nets 106 - 87 Antonio McDyess 19, Rasheed Wallace 17, Rodney Stuckey 14 - Richard Jefferson 15, Stromile Swift 11, Nenad Krstic 10. Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 86 - 117 Rudy Gay 23, Hakim Warrick 13, Kyle Lowry 12 - Andris Biedrins 21 (17 fráköst), Monte Ellis 19, Kelenna Azubuike 15. Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 101 - 105 Michael Redd 28, Andrew Bogut 21 (16 fráköst) - Mike Dunleavy 27 (11 fráköst), Troy Murphy 17, Danny Granger 13. Utah Jazz - San Antonio Spurs 90 - 64 Mehmet Okur 17 (16 fráköst), Deron Williams 16 (11 stoðsendingar), Carlos Boozer 16 - Tony Parker 17, Tim Duncan 15 (10 fráköst). Seattle Supersonics - Houston Rockets 66 - 79 Nick Collison 15 (11 fráköst), Johan Petro 11 (15 fráköst) - Tracy McGrady 25, Bobby Jackson 13, Shane Battier 11.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira