Erlent

Ferjuslys í Marmarahafi

MYND/AP

Einn er látinn eftir ferjuslys í Marmarahafi seint í gærkvöldi. Ferjan flutti um 100 bíla og 150 farþega þegar hún valt á hliðina og sökk í sjónfæri við höfnina í Bandirma í Tyrklandi þaðan sem hún lagði í haf. Björgunaraðgerðir standa enn yfir en aðstæður eru slæmar á slysstað, rok og öldugangur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×