Erlent

Tróðust undir þegar fé var dreift til fátækra

MYND/AP

Að minnsta kosti 21 tróðst til bana þegar fé var dreift til fátækra í bæ í Austur-Indónesíu í gær.

Auðugur kaupsýslumaður stóð fyrir því að gefa fólkinu sem svarar um 400 krónum á mann í tilefni föstumánaðarains Ramadan en slíkar gjafir eru algengar. Slíkur varð troðningurinn sem við þetta skapaðist að fólkið tróðst til bana, flest konur og börn.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×