Byrjunarliðin í stjörnuleiknum í NBA 25. janúar 2008 01:29 LeBron James mátar búninginn sem notaður verður í stjörnuleiknum Nordic Photos / Getty Images Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386 NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum