Hvað skulda útgerðarfyrirtæki? 20. nóvember 2008 05:00 Það er mjög mikilvægt að fá að vita hver staðan er í sjávarútvegi hér á landi, til þess að gera sér grein fyrir ástandi mála. Hvorki sjávarútvegsráðherra né framkvæmdastjóri LÍÚ virðast þess umkomnir að veita svör við þessari spurningu, en ég hefi margsinnis spurt ráðherra á þinginu en sá hinn sami komið sér hjá svörum. Ég spyr hverjar voru skuldir í íslenskum sjávarútvegi 1984, þegar kvótakerfinu var komið á, og hverjar eru þær hinar sömu skuldir nú? Að öllum líkindum erum við að horfa upp á veðsetningar sem teknar hafa verið gildar í bönkum í hinu arfavitlausa kerfi, sem nú eru verðlausar. Hver er framlegðin, tekjurnar og skuldir fyrirtækjanna? Því hinu sama þurfa stjórnvöld að svara. Tilraunir sjávarútvegsráðherra til þess að stagbæta lögin um stjórn fiskveiða sem fram kom á þinginu nýlega um hærra hlutfall afla sem útgerðir megi færa milli fiskveiðiára, er einungis í þágu stórútgerðarmanna. Breytingar gera ráð fyrir því að hlutfallið hækki úr 20% í 30%. Leiguverð verður hærra en ella sem aftur gerir kvótalitlum útgerðum enn erfiðara fyrir. Ég er alfarið á móti því að fara þessa leið, að auka prósentu í færanlegu aflamarki milli ára. Ef eitthvað er hefði átt að lækka prósentu í stað þess að hækka og eins og áður sagði er enn verið að verja sægreifana sem sitja að sínu eftir allt það brask sem kom til sögu 1991 við frjálsa framsalið. Einu sinni enn er því verið að auka ójöfnuð og hygla þeim stærstu á kostnað hinna smæstu leiguliðanna í kerfinu í stað þess að tekið sé til við að leiðrétta mannréttindabrot sem stjórnvöld eiga enn eftir að hefjast handa um að leiðrétta. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Það er mjög mikilvægt að fá að vita hver staðan er í sjávarútvegi hér á landi, til þess að gera sér grein fyrir ástandi mála. Hvorki sjávarútvegsráðherra né framkvæmdastjóri LÍÚ virðast þess umkomnir að veita svör við þessari spurningu, en ég hefi margsinnis spurt ráðherra á þinginu en sá hinn sami komið sér hjá svörum. Ég spyr hverjar voru skuldir í íslenskum sjávarútvegi 1984, þegar kvótakerfinu var komið á, og hverjar eru þær hinar sömu skuldir nú? Að öllum líkindum erum við að horfa upp á veðsetningar sem teknar hafa verið gildar í bönkum í hinu arfavitlausa kerfi, sem nú eru verðlausar. Hver er framlegðin, tekjurnar og skuldir fyrirtækjanna? Því hinu sama þurfa stjórnvöld að svara. Tilraunir sjávarútvegsráðherra til þess að stagbæta lögin um stjórn fiskveiða sem fram kom á þinginu nýlega um hærra hlutfall afla sem útgerðir megi færa milli fiskveiðiára, er einungis í þágu stórútgerðarmanna. Breytingar gera ráð fyrir því að hlutfallið hækki úr 20% í 30%. Leiguverð verður hærra en ella sem aftur gerir kvótalitlum útgerðum enn erfiðara fyrir. Ég er alfarið á móti því að fara þessa leið, að auka prósentu í færanlegu aflamarki milli ára. Ef eitthvað er hefði átt að lækka prósentu í stað þess að hækka og eins og áður sagði er enn verið að verja sægreifana sem sitja að sínu eftir allt það brask sem kom til sögu 1991 við frjálsa framsalið. Einu sinni enn er því verið að auka ójöfnuð og hygla þeim stærstu á kostnað hinna smæstu leiguliðanna í kerfinu í stað þess að tekið sé til við að leiðrétta mannréttindabrot sem stjórnvöld eiga enn eftir að hefjast handa um að leiðrétta. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar