Svipmyndir dagsins - fyrsti keppnisdagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2008 16:06 Nordic Photos / AFP Fyrsta keppnisdegi á Ólympíuleikunum í Peking er nú lokið og hefur þegar sjö gullverðlaunum verið úthlutað. Hér ber að líta helstu svipmyndir dagsins. Nagy Orsolya frá Ungverjalandi fagnar hér sigri í viðureign sinni gegn Anne-Lise Touya frá Frakklandi í skylmingum.Nordic Photos / AFPGötuhjólreiðakappar hjóla hér um Torg hins himneska friðar í Peking.Nordic Photos / AFPWei-Ling Chen frá Taivan tekst ekki að framkvæma lyftu í 48 kg flokki kvenna. Chen Xiexia frá Kína vann gull í þessum flokki.Nordic Photos / AFPKínverskir borðtennisspilarar æfðu sig af miklum krafti í íþróttasal Háskólans í Peking í morgun. Borðtenniskeppnin hefst þann 13. ágúst.Nordic Photos / AFPKonstantin Pluzhnikov frá Rússlandi framkvæmir hér æfingar sínar á tvíslá.Nordic Photos / AFPKeppni hófst í strandblaki kvenna í dag. Í dag áttust við lið Brasilíu og Suður-Kóreu þaðan sem myndin er tekin.Nordic Photos / AFPHjólreiðakappinn Samuel Sanchez frá Spáni á erfitt með að hemja tilfinningarnar eftir að hafa tekið við gullverðlaunum í götuhjólreiðum.Nordic Photos / AFPStuðningsmenn sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu.Nordic Photos / AFPNiksa Roki frá Króatíu keppir hér í 400 metra fjórsundi karla. Hann varð í fyrsta sæti í sínum riðli.Nordic Photos / AFPHollenski júdókappinn Ruben Houkes fagnar hér sigri á Gal Yekutiel frá Ísrael í -60 kg flokki. Minho Choi frá Suður-Kóreu vann gull í greininni.Nordic Photos / AFPLauru Bush, bandarísku forsetafrúnni, virðist lítið skemmt á viðureign Bandaríkjanna og Tékklands í körfubolta kvenna.Nordic Photos / AFPBrasilíska knattspyrnuhetjan Marta fagnar hér marki liðsfélaga síns, Danielu, í leik gegn Norður-Kóreu í dag.Nordic Photos / AFPKaterina Emmons frá Tékklandi vann fyrstu gullverðlaunin á Ólympíuleikunum í Peking. Hún bar sigur úr býtum í skotfimi af tíu metra færi.Nordic Photos / AFPJamie Beyerle frá Bandaríkjunum mundar hér byssu sína í keppni í skotfimi í dag.Nordic Photos / AFPMichael Phelps lét til sín taka og setti nýtt Ólympíumet í 400 metra fjórsundi í dag. Margir spá því að hann ætli sér að vinna til átta gullverðlauna á leikunum.Nordic Photos / AFP Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Fyrsta keppnisdegi á Ólympíuleikunum í Peking er nú lokið og hefur þegar sjö gullverðlaunum verið úthlutað. Hér ber að líta helstu svipmyndir dagsins. Nagy Orsolya frá Ungverjalandi fagnar hér sigri í viðureign sinni gegn Anne-Lise Touya frá Frakklandi í skylmingum.Nordic Photos / AFPGötuhjólreiðakappar hjóla hér um Torg hins himneska friðar í Peking.Nordic Photos / AFPWei-Ling Chen frá Taivan tekst ekki að framkvæma lyftu í 48 kg flokki kvenna. Chen Xiexia frá Kína vann gull í þessum flokki.Nordic Photos / AFPKínverskir borðtennisspilarar æfðu sig af miklum krafti í íþróttasal Háskólans í Peking í morgun. Borðtenniskeppnin hefst þann 13. ágúst.Nordic Photos / AFPKonstantin Pluzhnikov frá Rússlandi framkvæmir hér æfingar sínar á tvíslá.Nordic Photos / AFPKeppni hófst í strandblaki kvenna í dag. Í dag áttust við lið Brasilíu og Suður-Kóreu þaðan sem myndin er tekin.Nordic Photos / AFPHjólreiðakappinn Samuel Sanchez frá Spáni á erfitt með að hemja tilfinningarnar eftir að hafa tekið við gullverðlaunum í götuhjólreiðum.Nordic Photos / AFPStuðningsmenn sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu.Nordic Photos / AFPNiksa Roki frá Króatíu keppir hér í 400 metra fjórsundi karla. Hann varð í fyrsta sæti í sínum riðli.Nordic Photos / AFPHollenski júdókappinn Ruben Houkes fagnar hér sigri á Gal Yekutiel frá Ísrael í -60 kg flokki. Minho Choi frá Suður-Kóreu vann gull í greininni.Nordic Photos / AFPLauru Bush, bandarísku forsetafrúnni, virðist lítið skemmt á viðureign Bandaríkjanna og Tékklands í körfubolta kvenna.Nordic Photos / AFPBrasilíska knattspyrnuhetjan Marta fagnar hér marki liðsfélaga síns, Danielu, í leik gegn Norður-Kóreu í dag.Nordic Photos / AFPKaterina Emmons frá Tékklandi vann fyrstu gullverðlaunin á Ólympíuleikunum í Peking. Hún bar sigur úr býtum í skotfimi af tíu metra færi.Nordic Photos / AFPJamie Beyerle frá Bandaríkjunum mundar hér byssu sína í keppni í skotfimi í dag.Nordic Photos / AFPMichael Phelps lét til sín taka og setti nýtt Ólympíumet í 400 metra fjórsundi í dag. Margir spá því að hann ætli sér að vinna til átta gullverðlauna á leikunum.Nordic Photos / AFP
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira