Norðmenn hvattir til að setja sparifé sitt í Glitni í Noregi 29. september 2008 13:54 Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. Á vefsíðu Verdens Gang í Noregi er fjallað um málið undir fyrirsögnini "Settu peningana þína í Glitni". Þar segir að innistæðan sé gulltryggð upp að 2 milljónum nkr. eða sem svarar 34 milljónum kr. af norska bankaábyrgðarsjóðnum og með innkomu ríkisstjórnar Íslands í bankann séu innistæðurnar enn tryggari. Ráðgjafi vefsíðunnar "Dine Penger", Öyvind Röst segir að í augnablikinu sé vart hægt að hugsa sér tryggari stað fyrir sparifé Norðmanna en á innlánsreikningum Glitnis í Noregi. Það skaðar ekki að Glitnir í Noregi býður nú upp á hæstu innlánavexti í Noregi eða 7%. Vextirnir gilda frá fyrstu krónu sem sett er inn og ekki þarf neina lágmarksupphæð til að fá þessa vexti. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. Á vefsíðu Verdens Gang í Noregi er fjallað um málið undir fyrirsögnini "Settu peningana þína í Glitni". Þar segir að innistæðan sé gulltryggð upp að 2 milljónum nkr. eða sem svarar 34 milljónum kr. af norska bankaábyrgðarsjóðnum og með innkomu ríkisstjórnar Íslands í bankann séu innistæðurnar enn tryggari. Ráðgjafi vefsíðunnar "Dine Penger", Öyvind Röst segir að í augnablikinu sé vart hægt að hugsa sér tryggari stað fyrir sparifé Norðmanna en á innlánsreikningum Glitnis í Noregi. Það skaðar ekki að Glitnir í Noregi býður nú upp á hæstu innlánavexti í Noregi eða 7%. Vextirnir gilda frá fyrstu krónu sem sett er inn og ekki þarf neina lágmarksupphæð til að fá þessa vexti.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira