Úttekt á skólamálum Þór Ásgeirsson skrifar 7. maí 2008 03:00 Sá gleðilegi atburður átti sér stað fyrir skömmu að bæjarráð og bæjarstjórn Kópavogs samþykktu tillögu skólanefndarinnar um úttekt á skipulagi skólamála í Kópavogi. Nokkrum vikum áður hafði meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fellt sambærilega tillögu Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, bæði í skólanefndinni og í bæjarstjórn. Rök meirihlutans fyrir því að fella tillöguna voru æði misjöfn og ljóst að engin fagleg rök voru fyrir þeim viðbrögðum. Halda mætti að pólitísk blinda hafi borið faglegan metnað ofurliði. Ber því að fagna að meirihlutinn hafi séð að sér. Ljóst er að umfang skólastarfs í Kópavogi hefur vaxið í réttu hlutfalli við stækkun bæjarins en hins vegar hefur fjöldi starfsmanna á fræðsluskrifstofu Kópavogs staðið í stað. Á þeim 12 árum sem fræðsluskrifstofan hefur starfað hefur nemendum í grunnskólum Kópavogs fjölgað um rúm 40 prósent og skólunum úr sjö í tíu. Á síðasta kjörtímabili var gerður samningur um fjárhagslegt sjálfstæði skólanna með tilkomu sérstaks skólasamnings. Engin formleg endurskoðun hefur farið fram á skólasamningnum en ýmislegt bendir til að hann þurfi að endurskoða og þá sérstaklega m.t.t. fjármagns til vettvangsferða, sérkennslu og þróunarstarfs innan skólanna. Þeirri fjölgun sem átt hefur sér stað í Kópavogi hafa fylgt ýmsir vaxtaverkir í skólasamfélaginu og mikið álag á starfsfólk fræðsluskrifstofunnar. Af þeim sökum er mjög mikilvægt að fá utanaðkomandi fagaðila til að meta á hlutlausan hátt skipulag skólamála, greina styrkleika og veikleika kerfisins, og skerpa á meginhlutverki fræðsluskrifstofunnar. Rúmlega helmingur skatttekna bæjarins fer í skólamál og því er mikilvægt að þeir fjármunir séu nýttir vel, en þó þarf um leið að hlúa vel að starfsfólki og nemendum skólanna. Allir grunnskólar viðhafa svokallað innra mat sem er partur af gæðakerfi þeirra. Faglegt mat á skipulagi skólasamfélagsins er því í takti við nútímastjórnunarhætti. Mjög mikilvægt er að Kópavogsbær styðji við það metnaðarfulla skólastarf sem er í Kópavogi. Höfundur er fulltrúi Samfylkingarinnar í skólanefnd Kópavogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Sá gleðilegi atburður átti sér stað fyrir skömmu að bæjarráð og bæjarstjórn Kópavogs samþykktu tillögu skólanefndarinnar um úttekt á skipulagi skólamála í Kópavogi. Nokkrum vikum áður hafði meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fellt sambærilega tillögu Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, bæði í skólanefndinni og í bæjarstjórn. Rök meirihlutans fyrir því að fella tillöguna voru æði misjöfn og ljóst að engin fagleg rök voru fyrir þeim viðbrögðum. Halda mætti að pólitísk blinda hafi borið faglegan metnað ofurliði. Ber því að fagna að meirihlutinn hafi séð að sér. Ljóst er að umfang skólastarfs í Kópavogi hefur vaxið í réttu hlutfalli við stækkun bæjarins en hins vegar hefur fjöldi starfsmanna á fræðsluskrifstofu Kópavogs staðið í stað. Á þeim 12 árum sem fræðsluskrifstofan hefur starfað hefur nemendum í grunnskólum Kópavogs fjölgað um rúm 40 prósent og skólunum úr sjö í tíu. Á síðasta kjörtímabili var gerður samningur um fjárhagslegt sjálfstæði skólanna með tilkomu sérstaks skólasamnings. Engin formleg endurskoðun hefur farið fram á skólasamningnum en ýmislegt bendir til að hann þurfi að endurskoða og þá sérstaklega m.t.t. fjármagns til vettvangsferða, sérkennslu og þróunarstarfs innan skólanna. Þeirri fjölgun sem átt hefur sér stað í Kópavogi hafa fylgt ýmsir vaxtaverkir í skólasamfélaginu og mikið álag á starfsfólk fræðsluskrifstofunnar. Af þeim sökum er mjög mikilvægt að fá utanaðkomandi fagaðila til að meta á hlutlausan hátt skipulag skólamála, greina styrkleika og veikleika kerfisins, og skerpa á meginhlutverki fræðsluskrifstofunnar. Rúmlega helmingur skatttekna bæjarins fer í skólamál og því er mikilvægt að þeir fjármunir séu nýttir vel, en þó þarf um leið að hlúa vel að starfsfólki og nemendum skólanna. Allir grunnskólar viðhafa svokallað innra mat sem er partur af gæðakerfi þeirra. Faglegt mat á skipulagi skólasamfélagsins er því í takti við nútímastjórnunarhætti. Mjög mikilvægt er að Kópavogsbær styðji við það metnaðarfulla skólastarf sem er í Kópavogi. Höfundur er fulltrúi Samfylkingarinnar í skólanefnd Kópavogs.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar