Viðskipti innlent

Gengið styrkist um eitt prósent

Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst um eitt prósent í fyrstu viðskiptunum í morgun. Er gengisvístalan nú í tæpum 158 stigum.

Krónan tók mikla dýfu fyrir helgina og virðist sú hækkun sem varð þá á gengisvísitölunni vera aðeins að ganga til baka.

Dollarinn er nú í um 79 krónum, pundið í 154 krónum, evran í rúmum 122 krónum og danska krónan í rúmum 16 krónum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×