Cerberus kaupir ráðandi hlut í Chrysler 14. maí 2007 09:31 Dieter Zetsche, stjórnarformaður og forstjóri DaimlerChrysler, ásamt Tom LaSorda, forstjóra Chrysler. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Cerberus Capital Management ætlar að kaupa 80,1 prósent hlut í bandaríska bílaframleiðandanum Chrysler. Kaupverð nemur 5,5 milljörðum evra, jafnvirði 477 milljörðum íslenskra króna. Þýsk-bandaríski bílaframleiðandinn DaimlerChrysler, móðurfyrirtæki Chrysler í Bandaríkjunum, greindi frá þessu fyrir stundu. Fréttirnar urðu til þess að gengi bréfa í fyrirtækinu hækkaði um sjö prósent í kauphöllinni í Þýskalandi. Eftir kaupin mun DaimlerChrysler eiga rétt undir 20 prósenta hlut í Chrysler. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn á þriðja fjórðungi ársins. Dieter Zetsche, forstjóri og stjórnarformaður DaimlerChrysler, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, í dag að með viðskiptunum verði til nýtt upphaf fyrir bæði Daimler og Chrysler. Chrysler-hluti Daimler hefur átt við mikinn taprekstur að stríða, ekki síst eftir að verð á eldsneyti fór í sögulegt hámark á síðasta ári sem varð til þess að draga mjög úr sölu á nýjum bílum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Cerberus Capital Management ætlar að kaupa 80,1 prósent hlut í bandaríska bílaframleiðandanum Chrysler. Kaupverð nemur 5,5 milljörðum evra, jafnvirði 477 milljörðum íslenskra króna. Þýsk-bandaríski bílaframleiðandinn DaimlerChrysler, móðurfyrirtæki Chrysler í Bandaríkjunum, greindi frá þessu fyrir stundu. Fréttirnar urðu til þess að gengi bréfa í fyrirtækinu hækkaði um sjö prósent í kauphöllinni í Þýskalandi. Eftir kaupin mun DaimlerChrysler eiga rétt undir 20 prósenta hlut í Chrysler. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn á þriðja fjórðungi ársins. Dieter Zetsche, forstjóri og stjórnarformaður DaimlerChrysler, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, í dag að með viðskiptunum verði til nýtt upphaf fyrir bæði Daimler og Chrysler. Chrysler-hluti Daimler hefur átt við mikinn taprekstur að stríða, ekki síst eftir að verð á eldsneyti fór í sögulegt hámark á síðasta ári sem varð til þess að draga mjög úr sölu á nýjum bílum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira