Hlynur Bærings: Keflvíkingar eru alltaf erfiðir 15. mars 2007 16:28 Hlynur Bæringsson á von á erfiðu einvígi við Keflvíkinga Mynd/Stefán Karlsson Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, lenti í því tvö ár í röð að tapa fyrir Keflvíkingum í úrslitum Íslandsmótsins. Nú er öldin önnur og menn spá því að Snæfell hafi betur þegar liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. Fyrsti leikurinn er í Stykkishólmi í kvöld. "Maður hefði nú alveg geta ímyndað sér þetta auðveldara í fyrstu umferð en að mæta Keflavík og þetta verður hörkurimma. Við vitum nú ekki alveg hvernig þeir mæta til leiks, hvort þeir verða með Bandaríkjamann eða ekki, en það er ljóst að þeir eru samt með mjög vel mannað lið. Arnar Freyr er svo auðvitað meiddur og þar er erfitt fyrir þá, en Keflavík á nóg af bakvörðum til að bregðast við því. Það skiptir engu máli í hvaða sæti Keflavíkurliðið endaði, þeir eru alltaf erfiðir," sagði Hlynur. En hvernig er stemmingin í Hólminum? "Við hefðum auðvitað vilja vera í betra sæti eftir deildarkeppnina, en við fáum þó heimavallarréttinn í fyrstu umferðinni. Við erum mjög sáttir við þjálfarann sem við fengum frá Danmörku, það eru allir sáttir við hann og það hefur verið stígandi í liðinu hjá okkur í vetur," sagði Hlynur og sagði Snæfellinga setja stefnuna hátt í úrslitakeppninni. "Við komumst auðvitað í úrslit tvö ár í röð á móti Keflavík á sínum tíma þannig að það væri líklega lélegt að stefna á eitthvað minna en að komast í úrslit. Við viljum auðvitað vinna titilinn eins og öll þessi lið og ég sjálfur verð ekki ánægður með neitt annað. Ég held að yrði ekkert stórslys ef eitthvað annað lið en við myndi landa titlinum - en menn eru á rangri hillu ef þeir ætla sér eitthvað annað en sigur í keppninni," sagði Hlynur brattur. Leikur Snæfells og Keflavíkur hefst klukkan 19:15 í kvöld og klukkan 20 mætast KR og ÍR í DHL-höllinni, en sá leikur verður sýndur beint á Sýn klukkan 20. Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, lenti í því tvö ár í röð að tapa fyrir Keflvíkingum í úrslitum Íslandsmótsins. Nú er öldin önnur og menn spá því að Snæfell hafi betur þegar liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. Fyrsti leikurinn er í Stykkishólmi í kvöld. "Maður hefði nú alveg geta ímyndað sér þetta auðveldara í fyrstu umferð en að mæta Keflavík og þetta verður hörkurimma. Við vitum nú ekki alveg hvernig þeir mæta til leiks, hvort þeir verða með Bandaríkjamann eða ekki, en það er ljóst að þeir eru samt með mjög vel mannað lið. Arnar Freyr er svo auðvitað meiddur og þar er erfitt fyrir þá, en Keflavík á nóg af bakvörðum til að bregðast við því. Það skiptir engu máli í hvaða sæti Keflavíkurliðið endaði, þeir eru alltaf erfiðir," sagði Hlynur. En hvernig er stemmingin í Hólminum? "Við hefðum auðvitað vilja vera í betra sæti eftir deildarkeppnina, en við fáum þó heimavallarréttinn í fyrstu umferðinni. Við erum mjög sáttir við þjálfarann sem við fengum frá Danmörku, það eru allir sáttir við hann og það hefur verið stígandi í liðinu hjá okkur í vetur," sagði Hlynur og sagði Snæfellinga setja stefnuna hátt í úrslitakeppninni. "Við komumst auðvitað í úrslit tvö ár í röð á móti Keflavík á sínum tíma þannig að það væri líklega lélegt að stefna á eitthvað minna en að komast í úrslit. Við viljum auðvitað vinna titilinn eins og öll þessi lið og ég sjálfur verð ekki ánægður með neitt annað. Ég held að yrði ekkert stórslys ef eitthvað annað lið en við myndi landa titlinum - en menn eru á rangri hillu ef þeir ætla sér eitthvað annað en sigur í keppninni," sagði Hlynur brattur. Leikur Snæfells og Keflavíkur hefst klukkan 19:15 í kvöld og klukkan 20 mætast KR og ÍR í DHL-höllinni, en sá leikur verður sýndur beint á Sýn klukkan 20.
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti