Tekur hálft ár fyrir kreppuna að jafna sig 27. desember 2007 20:45 Björgóflur Thor Björgólfsson „Ég held að ástandið á alþjóðamörkuðum muni ráða því hvernig þetta fer hér á Íslandi," sagði Björgólfur Thor Björgólfsson í Kastljósi Sjónvarpsins nú fyrir stundu. Þar var Björgólfur í viðtali hjá Sigmari Guðmundssyni og lagði hann áherslu á að Ísland væri ekki lengur sér á parti heldur væri viðskiptalíf okkar samtvinnað við banka úti í heimi og stórfyrirtækja á alþjóðamörkuðum. „Ég held að sú kreppa sem nú er í gangi muni ekki jafna sig fyrr en eftir að minnsta kosti hálft ár. Þá tel ég að það muni hægjast mjög mikið á öllu hér heima og erlendis." Björgólfur sagðist einnig vera mikiði á móti því að Ísland gengi í Evrópusambandið og nefndi þar vandamál tengd hinu mikla skrifræði í Brussel. Einnig kom fram í máli hans að íslenska krónan er ekki í miklu uppáhaldi hjá honum. „Þeir sem eru að kaupa krónuna og halda henni uppi eru spákaupmenn vestan hafs. Það eru vogunarsjóðir sem eiga mest undir í krónunni og þeir hafa engra hagsmuna að gæta. Ég hef áhyggur af því og einnig að það eru fáir íslenskir þættir sem hafa áhrif á verðmyndun krónunnar. Þessi lausafjárþurrð sem er í gangi hefur áhrif á vogunarsjóðina og þá þurfa þeir að selja eignir sem hefur áhrif á krónuna," sagði Björgólfur. Hann sagði að íslendingar mættu ekki við því að krónan myndi falla. „Við eigum bara að taka gjaldeyrisáhættuna út og láta fólk einbeita sér frekar að rekstrarumhverfinu." Björgólfur vill taka upp evru eða svissneska franka en hann telur Seðlabankann þar í landi einn hæfasta Seðlabanka í heimi. Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
„Ég held að ástandið á alþjóðamörkuðum muni ráða því hvernig þetta fer hér á Íslandi," sagði Björgólfur Thor Björgólfsson í Kastljósi Sjónvarpsins nú fyrir stundu. Þar var Björgólfur í viðtali hjá Sigmari Guðmundssyni og lagði hann áherslu á að Ísland væri ekki lengur sér á parti heldur væri viðskiptalíf okkar samtvinnað við banka úti í heimi og stórfyrirtækja á alþjóðamörkuðum. „Ég held að sú kreppa sem nú er í gangi muni ekki jafna sig fyrr en eftir að minnsta kosti hálft ár. Þá tel ég að það muni hægjast mjög mikið á öllu hér heima og erlendis." Björgólfur sagðist einnig vera mikiði á móti því að Ísland gengi í Evrópusambandið og nefndi þar vandamál tengd hinu mikla skrifræði í Brussel. Einnig kom fram í máli hans að íslenska krónan er ekki í miklu uppáhaldi hjá honum. „Þeir sem eru að kaupa krónuna og halda henni uppi eru spákaupmenn vestan hafs. Það eru vogunarsjóðir sem eiga mest undir í krónunni og þeir hafa engra hagsmuna að gæta. Ég hef áhyggur af því og einnig að það eru fáir íslenskir þættir sem hafa áhrif á verðmyndun krónunnar. Þessi lausafjárþurrð sem er í gangi hefur áhrif á vogunarsjóðina og þá þurfa þeir að selja eignir sem hefur áhrif á krónuna," sagði Björgólfur. Hann sagði að íslendingar mættu ekki við því að krónan myndi falla. „Við eigum bara að taka gjaldeyrisáhættuna út og láta fólk einbeita sér frekar að rekstrarumhverfinu." Björgólfur vill taka upp evru eða svissneska franka en hann telur Seðlabankann þar í landi einn hæfasta Seðlabanka í heimi.
Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent