Handbolti

Stjarnan í góðri stöðu

Mynd úr leik Stjörnunnar og Vals um titilinn meistarar meistarana.
Mynd úr leik Stjörnunnar og Vals um titilinn meistarar meistarana.

Bikarmeistarar Stjörnunnar eru nú staddir út í Lettlandi. Þeir léku í dag fyrri leik sinn gegn TENAX Debele í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa. Seinni leikurinn verður á morgun en Stjörnumenn eru í mjög góðri stöðu eftir 36-26 sigur í dag.

Allt bendir því til þess að Stjarnan sé á leiðinni áfram í keppninni eftir þennan tíu marka sigur. Ólafur V. Ólafsson var markahæstur Stjörnumanna í kvöld, gerði tíu mörk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×