Alfreð tilkynnir tvo landsliðshópa 20. desember 2007 14:01 Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum
Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sjá meira