Fyrsta tap San Antonio á heimavelli 18. desember 2007 09:16 Amare Stoudemire skorar án þess að Tim Duncan komi vörnum við NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns varð í nótt fyrsta liðið til að leggja San Antonio á heimavelli þess með 100-95 sigri í Texas. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Tim Duncan skoraði 36 stig og hirti 17 fráköst fyrir San Antonio. Þetta var fyrsta viðureign þessara stórliða í Vesturdeildinni á leiktíðinni en liðin hafa eldað grátt silfur síðan þau mættust í dramatískri undanúrslitaviðureign í Vesturdeildinni í úrslitakeppninni í vor. Leandro Barbosa skoraði 18 stig fyrir Phoenix og Amare Stoudemire bætti við 17 stigum. Tony Parker spilaði ekki með San Antonio í leiknum vegna meiðsla. "Þetta var fínn sigur fyrir okkur í erfiðum leik. Þetta var ekki fallegur leikur á köflum en baráttan var til staðar hjá okkur og við náðum að klára þetta," sagði Steve Nash ánægður LeBron James varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora 9000 stig þegar hann skoraði 31 stig í sigri Cleveland á Milwaukee 104-99 eftir tvíframlengdan leik. James náði áfanganum þremur dögum fyrir 23 ára afmælið sitt og bætti met Kobe Bryant sem var 24 ára og 127 daga gamall þegar hann fór yfir 9000 stigin. Michael Redd var stigahæstur hjá Milwaukee með 22 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Utah tapaði enn einum leiknum og nú gegn Atlanta á útivelli 116-111. Carlos Boozer skoraði 39 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah en Joe Johnson skoraði 26 stig fyrir Atlanta, Marvin Williams 21 stig, Josh Smith 18 stig og 12 fráköst og Anthony Johnson var með 17 stig og 14 stoðsendingar. Miami vann nauman sigur á botnliði Minnesota á heimavelli 91-87 þar sem Dwyane Wade skoraði 14 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta. Al Jefferson skoraði 22 stig og hirti 20 fráköst fyrir Minnesota. New York steinlá fyrir Indiana á heimavelli 119-92 þrátt fyrir endurkomu Stephon Marbury í liðið. Zach Randolph skoraði 26 stig fyrir New York en Mike Dunleavy skoraði 36 stig fyrir Indiana. Golden State skellti Memphis á útivelli 125-117 í fjörugum leik. Stephen Jackson skoraði 18 stig og hirti 12 fráköst fyrir gestina en Rudy Gay skoraði 32 stig fyrir Memphis. Dallas vann Orlando heima 111-108 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 31 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Hedo Turkoglu skoraði 26 stig fyrir Orlando, sem hefur heldur fatast flugið eftir frábæra byrjun. Loks vann spútniklið Portland áttunda leikinn í röð með því að skella New Orleans 88-76. Leikmaður vikunnar, Brandon Roy, skoraði 24 stig fyrir Portland en David West skoraði 21 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler skoraði 16 stig og hirti 19 fráköst. NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Phoenix Suns varð í nótt fyrsta liðið til að leggja San Antonio á heimavelli þess með 100-95 sigri í Texas. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Phoenix en Tim Duncan skoraði 36 stig og hirti 17 fráköst fyrir San Antonio. Þetta var fyrsta viðureign þessara stórliða í Vesturdeildinni á leiktíðinni en liðin hafa eldað grátt silfur síðan þau mættust í dramatískri undanúrslitaviðureign í Vesturdeildinni í úrslitakeppninni í vor. Leandro Barbosa skoraði 18 stig fyrir Phoenix og Amare Stoudemire bætti við 17 stigum. Tony Parker spilaði ekki með San Antonio í leiknum vegna meiðsla. "Þetta var fínn sigur fyrir okkur í erfiðum leik. Þetta var ekki fallegur leikur á köflum en baráttan var til staðar hjá okkur og við náðum að klára þetta," sagði Steve Nash ánægður LeBron James varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora 9000 stig þegar hann skoraði 31 stig í sigri Cleveland á Milwaukee 104-99 eftir tvíframlengdan leik. James náði áfanganum þremur dögum fyrir 23 ára afmælið sitt og bætti met Kobe Bryant sem var 24 ára og 127 daga gamall þegar hann fór yfir 9000 stigin. Michael Redd var stigahæstur hjá Milwaukee með 22 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Utah tapaði enn einum leiknum og nú gegn Atlanta á útivelli 116-111. Carlos Boozer skoraði 39 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah en Joe Johnson skoraði 26 stig fyrir Atlanta, Marvin Williams 21 stig, Josh Smith 18 stig og 12 fráköst og Anthony Johnson var með 17 stig og 14 stoðsendingar. Miami vann nauman sigur á botnliði Minnesota á heimavelli 91-87 þar sem Dwyane Wade skoraði 14 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta. Al Jefferson skoraði 22 stig og hirti 20 fráköst fyrir Minnesota. New York steinlá fyrir Indiana á heimavelli 119-92 þrátt fyrir endurkomu Stephon Marbury í liðið. Zach Randolph skoraði 26 stig fyrir New York en Mike Dunleavy skoraði 36 stig fyrir Indiana. Golden State skellti Memphis á útivelli 125-117 í fjörugum leik. Stephen Jackson skoraði 18 stig og hirti 12 fráköst fyrir gestina en Rudy Gay skoraði 32 stig fyrir Memphis. Dallas vann Orlando heima 111-108 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 31 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas en Hedo Turkoglu skoraði 26 stig fyrir Orlando, sem hefur heldur fatast flugið eftir frábæra byrjun. Loks vann spútniklið Portland áttunda leikinn í röð með því að skella New Orleans 88-76. Leikmaður vikunnar, Brandon Roy, skoraði 24 stig fyrir Portland en David West skoraði 21 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler skoraði 16 stig og hirti 19 fráköst.
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira