Körfubolti

Egill ver flest skot í Iceland Express deildinni

Egill Jónasson er efstur í vörðum skotum
Egill Jónasson er efstur í vörðum skotum Mynd/Vilhelm

Í dag voru veitt verðlaun fyrir bestu leikmenn og þjálfara fyrstu 8 umferðanna í Iceland Express deild karla í körfubolta. Í framhaldi af því tók Óskar Ófeigur Jónsson á Fréttablaðinu saman atkvæðamestu leikmennina í helstu töfræðiþáttum.

 

Efstir í tölfræðinni í umferðum 1 til 8





Flest stig í leik:

1. Cedric Isom, Þór Ak.27,6

2. Bobby Walker, Keflavík 22,6

3. Darrell Flake, Skallagrími 22,5

4. Donald Brown, Tindastól 21,6

5. Jonathan Griffin, Grindavík 21,5

6 Justin Shouse, Snæfelli 21,1

7. Drago Pavlovic, Fjölni 21,0

8. Milojica Zekovic , Skallagrími 20,4

9. Dimitar Karadzovski , Stjörnunni 20,1

10. Hreggviður Magnússon, ÍR 19,8

10. Tommy Johnson, Keflavík 19,8

Flest fráköst í leik:

1. Darrell Flake, Skallagrími 12,8

2. George Byrd, Hamri 12,1

3. Hlynur Bæringsson, Snæfelli 11,4

4. Joshua Helm, KR 9,9

5. Friðrik Stefánsson, Njarðvík 9,0

6. Ómar Sævarsson, ÍR 8,8

7. Marcin Konarzewski, Tindastól 8,1

7. Donald Brown, Tindastól 8,1

7. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 8,1

10. Milojica Zekovic, Skallagrími 7,4

Flestar stoðsendingar í leik:

1. Justin Shouse, Snæfelli 6,5

2. Allan Fall, Skallagrími 6,1

3. Samir Shaptahovic, Tindastóll 6,1

4. Cedric Isom, Þór Ak.6,0

5. Magnús Þór Gunnarss., Keflavík 5,4

Flestir stolnir boltar í leik:

1. Sonny Troutman, ÍR 6,67

2. Jonathan Griffin, Grindavík 4,38

3. Karlton Mims, Fjölni 3,50

4. Justin Shouse, Snæfell 2,63

5. Tommy Johnson, Keflavík 2,50

5. Donald Brown, Tindastól 2,50

5. Bobby Walker, Keflavík 2,50

Flest varin skot í leik:

1. Egill Jónasson, Njarðvík 2,88

2. George Byrd, Hamri 2,00

2. Nemanja Sovic, Fjölnir 2,00

4. Friðrik Stefánsson, Njarðvík 1,88

5. Steven Thomas, Stjarnan 1,80

Besta 3ja stiga skotnýting:

1. Hjörtur H. Einarss., Njarðvík 53,3%

2. Axel Kárason. Skallagrími 48,0%

3. Adam Darboe, Grindavík 47,8%

4. Muhamed Taci, Stjörnunni 47,4%

5. Samir Shaptahovic, Tindast. 46,0%

Besta vítanýtingin:

1. Lárus Jónsson, Hamri 96,2%

2. Allan Fall, Skallagrími 90,5%

3. Adam Darboe, Grindavík 90,0%

4. Darri Hilmarsson, KR 88,2%

5. Páll Axel Vilbergsson, Grindav.86,2%




Fleiri fréttir

Sjá meira


×