Körfubolti

Pétur hættur hjá Hamri - Ágúst tekur við

Ágúst Björgvinsson var áður þjálfari kvennaliðs Hauka
Ágúst Björgvinsson var áður þjálfari kvennaliðs Hauka Mynd/Vilhelm

Þjálfarinn Pétur Ingvarsson hætti störfum hjá körfuknattleiksdeild Hamars í Hveragerði í dag og hefur félagið fengið Ágúst Björgvinsson, aðstoðarþjálfara KR, til að taka við starfi hans. Pétur hafði verið hjá Hamri í tíu ár.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.