Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan lækkar lítillega í byrjun dags

MYND/GVA

Úrvalsvísitalan lækkaði lítillega, eða um 0,5 prósent, þegar markaðir voru opnaðir í morgun og stendur hún í 8.163 stigum. Rólegt er yfir að líta á markaði og lítið um hækkanir það sem af er degi en gengi Bakkavarar hefur lækkað um 1,2 prósent og Föroya Banki, Marel og Kaupþing um tæpt hálft prósent. Gengi krónunnar styrktist lítillega við opnun markaða í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×