Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan skreið yfir 8.000

MYND/365

Úrvalsvísitalan skreið yfir 8.000 stigin í dag en hún hækkaði um 0,43% eftir daginn og náði 8005 stigum. Markaðurinn var fremur rólegur, mest hækkun var hjá Century Aluminium eða um 5,4% og gengið styrktist um tæp 0,4%.

Aðrir sem hækkuðu nokkuð voru Exista um tæp 2% og Atlantic Petrolium um 1.77%. Á móti lækkaði Bakkavör um 0,9% og Alfesca um 0,6%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×