Tóku út 260 milljarða á tveimur dögum 16. september 2007 14:26 Langar biðraðir voru fyrir utan útibú Northern Rock bankans í Bretlandi í gær og fyrradag. MYND/AP Viðskiptavinir Northern Rock bankans í Bretlandi hafa tekið út sem samsvarar um 260 milljörðum króna út úr bankanum á síðustu tveimur dögum vegna frétta af erfiðleikum bankans. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Viðskiptavinir streymdu í útibú bankans í gær og fyrradag eftir að fréttir bárust af því að þessi stærsti fasteignalánabanki Bretlands hefði fengið neyðarlán hjá Seðlabanka Englands vegna skorts á lausafé. Forsvarsmenn bankans bjuggust við að hærri upphæð yrði tekin út úr bankanum en sérfræðingar útiloka ekki að fólk haldi áfram að sækja peningana sína í Northern Rock eftir helgi. Fjármálaeftirlitið í Bretlandi hefur nú stutt þær fullyrðingar fjármálaráðuneytisins að bankinn ráði vel við ástandið. Forstjóri eftirlitsins segir að bankanum hefði ekki verið leyft að starfa áfram ef hann hefði ekki haft bolmagn til þess. Þá greinir BBC frá því að tveir bankar hafi haft áhuga á að kaupa Northern Rock en horfið frá þar sem Englandsbanki hafi ekki ekki viljað veita þeim lán til kaupanna, en Northern Rock er metinn á 113 milljarða punda, jafnvirði um 14.700 milljarða króna. Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptavinir Northern Rock bankans í Bretlandi hafa tekið út sem samsvarar um 260 milljörðum króna út úr bankanum á síðustu tveimur dögum vegna frétta af erfiðleikum bankans. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Viðskiptavinir streymdu í útibú bankans í gær og fyrradag eftir að fréttir bárust af því að þessi stærsti fasteignalánabanki Bretlands hefði fengið neyðarlán hjá Seðlabanka Englands vegna skorts á lausafé. Forsvarsmenn bankans bjuggust við að hærri upphæð yrði tekin út úr bankanum en sérfræðingar útiloka ekki að fólk haldi áfram að sækja peningana sína í Northern Rock eftir helgi. Fjármálaeftirlitið í Bretlandi hefur nú stutt þær fullyrðingar fjármálaráðuneytisins að bankinn ráði vel við ástandið. Forstjóri eftirlitsins segir að bankanum hefði ekki verið leyft að starfa áfram ef hann hefði ekki haft bolmagn til þess. Þá greinir BBC frá því að tveir bankar hafi haft áhuga á að kaupa Northern Rock en horfið frá þar sem Englandsbanki hafi ekki ekki viljað veita þeim lán til kaupanna, en Northern Rock er metinn á 113 milljarða punda, jafnvirði um 14.700 milljarða króna.
Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent