Körfubolti

Cavs vilja Allan Houston

Cleveland Cavs eru nú á höttunum eftir skotbakverðinum Allan Houston sem gerði garðinn frægan á árum áður með New York Knicks. Houston var neyddur til að leggja skóna á hilluna fyrir tveimur árum vegna hnémeiðsla. Hann er nú búinn að jafna sig á meiðslunum og segist ólmur í að komast aftur í NBA deildina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×