Körfubolti

Kevin Garnett til Boston Celtics

Kevin Garnett reynir að brjótast fram hjá Karl Malone, leikmanni Los Angeles Lakers í leik liðanna árið 2004.
Kevin Garnett reynir að brjótast fram hjá Karl Malone, leikmanni Los Angeles Lakers í leik liðanna árið 2004.

NBA stjörnuleikmaðurinn Kevin Garnett, hefur verið seldur til Boston Celtics, en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í gær. Garnett hefur leikið með Minnesota Timberwolves síðastliðin 12 tímabil og var meðal annars kjörinn besti leikmaður deildarinnar árið 2004.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×