Sport

Íslendingar taka þátt í danska opna meistaramótinu í sundi

Jakob Jóhann keppir fyrir hönd Íslands
Jakob Jóhann keppir fyrir hönd Íslands Mynd/ Visir.is
Íslenska landsliðið í sundi keppir á danska opna meistaramótinu sem haldið er í sundhöll Árósa 7. - 12. júlí 2007. Þetta mót er liður í að undirbúa bestu sundmenn landsins fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Tíma sem nást á þessu móti má nota sem skráningartíma á Ólympíuleikana.

Eftirtaldir aðilar taka þátt í mótinu fyrir Íslands hönd:

Árni Már Árnason, Ægir

Birkir Már Jónsson, ÍRB

Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB

Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir

Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, Ægir

Jón Oddur Sigurðsson, KR

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, Ægir

Sigrún Brá Sverrisdóttir, Fjölnir

Brian Marshall, þjálfari

Eyleifur Jóhannson, þjálfari

Málfríður Sigurhansdóttir, farastjóri



Fleiri fréttir

Sjá meira


×