Sport

Markalaust á Kópavogsvelli

Heil umferð er leikin í kvöld í Landsbankadeild kvenna eftir langt hlé vegna landsleikja. Stórleikur umferðarinnar er leikur Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli en þar er enn markalaust.

ÍR stúlkur eru einu marki yfir gegn Fjölni sem ekki hefur tekist að skora. Markalaust er hjá Fylki og Stjörnunni en KR stúlkur hafa nú þegar skorað fimm mörk á móti Þór/KA sem ekki hafa náð að svara fyrir sig. Leikirnir hófust klukkan 19:15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×