Allir búnir að kaupa 23. maí 2007 04:00 Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu
Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira