Sport

Heimsmeistaramótið í sundi

Visa Paralympic-heimsmeistaramótið í sundi hófst í dag í Mancester á Englandi. Þykir breska liðið sigurstranglegt eftir góðan árangur þess á IPC-mótinu í desember síðastliðnum. Þar nældi liðið sér í 24 gull-, 14 silfur-, og 14 bronsverðlaun og bar höfuð og herðar yfir önnur lið.

Visa Paralympic-mótið sem hefst í dag er þó mun sterkara og mega Bretarnir búast við harðri samkeppni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×