Sörenstam fallin úr efsta sæti heimslistans 24. apríl 2007 16:33 NordicPhotos/GettyImages Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99 Golf Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Það þykja stór tíðindi að Annika Sörenstam frá Svíþjóð er ekki lengur í efsta sæti heimslistans í kvennaflokki. Hún hefur verið í efsta sæti listans frá því hann var settur á laggirnar í febrúar 2006 og hefur undanfarin ári verið fremsta golfkona heims. Þar var hin unga og efnilega, Lorena Ochoa frá Mexíkó sem var kylfingur ársins á LPGA-mótaröðinni í fyrra, sem velti Sörenstam úr efsta sætinu á Rolex heimslistanum sem birtur var í gær. Karrie Webb frá Ástralíu er í þriðja sæti listans og Morgan Pressel frá Bandaríkjunum í fjórða.. Michelle Wie frá Bandaríkjunum hefur einnig fallið niður heimslistann að undanförnu og er nú í 20. sæti, enda hefur hún verið meidd og ekki tekið þátt í mótum undanfarna þrjá mánuði. Frétt af Kylfingur.is Efstar á heimslista kvenna: 1. Lorena Ochoa, Mexíkó 12.84 2. Annika Sorenstam, Svíþjóð 12.70 3. Karrie Webb, Ástralíu 10.81 4. Morgan Pressel, Bandar. 7.17 5. Cristie Kerr, Bandar. 6.70 6. Paula Creamer, Bandar. 6.53 7. Ai Miyazato, Japan 6.17 8. Juli Inkster, Bandar. 6.12 9. Jeong Jang, Kóreu 5.70 10. Shiho Oyama. Japan 5.15 11. Se-Ri Pak, Kóreu 5.13 12. Brittany Lincicome, Kóreu 5.06 13. Stacy Prammanasudh, Bandar. 4.74 14. Pat Hurst, Bandar. 4.66 15. Hee-Won Han, Kóreu 4.50 16. Mi Hyun Kim, Kóreu 4.47 17. Jee Young Lee, Kóreu 4.37 18. Julieta Granada, Paraq. 4.27 19. Yuri Fudoh, Japan, 4.14 20. Michelle Wie, Bandar. 3.99
Golf Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira